Umræðan um loftlagsbreytingar á villugötum


   Í vísindaritinu Science  í síðustu viku kemur fram að
fyrir um hálfri milljón ára hafð t.d allt veðurfar á Grænlændi
verið mjög milt og að gróður þar hafi verið svipaður og í
Smálöndunum í Svíþjóð og suðurhluta Kanada.. Grænir
skógar og mjög fjölbreytt skordýralíf. Grein þessi hefur
vakið mikla athygli, og byggist aðallega á rannsóknum úr
grænlenskum borkjörnum. Þessar niðurstöður staðfesta
að mjög miklar sveiflur hafa átt sér stað í loftslaginu löngu
áður en maðurinn kom til sögunar. - Þetta sýnir að um-
ræðan um loftlagsbreytingar af mannavöldum eru á
algjörum villugötum. Þar koma til óta aðrar náttúrufars-
legar ástæður sem enn hefur ekki tekist að útskýra.
Jafnvel missterk sólgos hafi þar mikil áhrif að talið er..

   Engu að síður ber okkur að halda svokölluðum gróður-
húsalofttegundum í skefjum. Hins vegar ber okkur líka
að varast allar öfgar í þessum efnum, sem bókstaflega
stórskaða efnahagslegar framfarir og lífsskilyrði  þjóðar-
innar. - Því miður virðast slík öfgasjónarmið hafa náð
hljómgrunni í landsstjórninni í dag. Það ber að harma!

   

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband