Ratsjárkerfiđ sannar gildi sitt
21.7.2007 | 11:24
Í fyrradag flugu tvćr rússneskar orustuţotur niđur međ
strönd Noregs í átt ađ Bretlandseyjum. Norskar herţotur
voru sendar á loft og fylgdust međ flugi Rússana. Breskar
herţotur flugu einnig til móts viđ ţá. Langt er um liđiđ ađ
slíkt hafi gerst. Atburđurinn er settur í samband viđ sívax-
andi spennu milli Breta og Rússa vegna Litvinenkos- mál-
sins.
Rússnesku herţoturnar flugu einnig í átt til Íslands, en
virtu í einu og öllu íslenzka lofthelgi. Ţví var engin ástćđa
til ađ ađhafast af íslenzkum stjórnvöldum. Ţökk sé íslenzka
ratsjárkerfinu, sem ţarna sannađi gildi sitt. Ţađ tengist
loftvarnarkerfi Nató, en um ţađ verđur rćtt innan Atlants-
hafsbandalagsins á nćstunni, ásamt ţví hvernig loftvörnum
Íslands verđi fyrirkomiđ í framtíđinni.
Ljóst er ađ Ísland ţarf á öflugu loftvarnarratsjárkerfi ađ
halda, ásamt lágmarks loftvörnum. Fyrrverandi utanríkis-
ráđherra og núverandi dómsmálaráđherra unnu mjög vel og
markvíst ađ öryggis-og varnarmálum eftir brottför bandariska
hersins frá Íslandi. Varđandi loftvarnir var rćtt viđ Norđmenn
og Ţjóđverja, en ţýzkar herflugvélar eiga hér oft viđkomu.
Hugur núverandi utanríkisráđherra virđist hins vegar afar óljós
í ţessum efnum. Hugurinn ţar í dag virđist fremur beinast ađ
Afríku og Miđ-austurlöndum, en mikilvćgum hagsmunum Íslands
í öryggis-og varnarmálum.......
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.