Kreppa međ tilkomu krata !


   Međ  tilkomu Samfylkingarinnar í ríkisstjórn virđist stöđnun
og kreppa framundan í íslenzku ţjóđlífi. Í hádegisviđtali
Stöđvar tvö í dag segist viđskiptaráđherra afhuga frekari
stóriđju. Hann hrósar iđnađarráđherra fyrir ađ gefa ekki
út frekari rannsóknarleyfi fyrir stóriđju. Hann bođar jafn-
framt ađ ríkisstjórnin muni aftur fćra ákvörđunarvaldiđ
um virkjanaleyfi til Alţingis frá sveitarfélögunum.  Viđ-
skiptaráđherra segir svokallađ stóriđjutímabil senn lokiđ,
en bođar í stađin einhver óskilgreind sprotaverkefni og
nýsköpun. Eins og slíkir innantómir  frasar hafi ekki oft-
sinnis heyrst áđur

   Ţessar yfirlýsingar viđskiptaráđherra koma á sama tíma
og ríkisstjórnin ákveđur stórfeldan aflasamdrátt sem mun
hafa mikla kjaraskerđingu í för međ sér um land allt fyrir fólk
og fyrirtćki. Mótvćgisađgerđir ţćr sem ríkisstjórnin bođar og
sem augljóslega eru í grunninn mótađar af Samfylkingunni,
koma ađ mjög takmörkuđu gagni hjá  ţeim sem fyrir mesta áfallinu verđa, enda byggđar á sósíaliskri hugmyndafrćđi
Samfylkingarinnar. Ríkiđ á ađ ausa í hverskyns opinbera lána-
sjóđi sbr. Byggđastofnun, til ađ lengja í hengingaólum fórnar-
lambanna. Til ađ friđţćgja ţau međan á dauđastríđinu stendur
á ađ strykja internettengingar og hrađa vegspottum hér og
ţar á nćstu árum, eins og ţađ hafi eitthvađ ađ segja um
lífsafkomu viđkomandi á nćsta ári.  Ríkiđ á sömuleiđis ađ
búa til ný störf út um alla trissur. Ríkiđ, ríkiđ, ríkiđ! Á sama tíma
ćtlar iđnađarráđherra ađ gera allt sem í hans valdi stendur
til ađ koma í veg fyrir ađ hugmyndin um olíuhreinsunarstöđ á Vest-
fjörđum verđi ađ veruleika. Hugmynd ţar sem EINKAAĐILAR munu
alfariđ sjá um alla fjármögnun á. Hugmynd sem mun skapa
milljarđa virđisauka fyrir land og ţjóđ, og varna ţví ađ Vestfirđir
fari endanlega í eyđi fyrir tilverknađ ríkisstjórnarinnar. Og svona
má lengi telja.

   Ţađ er međ endćmum hvernig sjálfstćđismenn láta krötum
eftir ađ innleiđa sósíslisma á ný á Íslandi, og ţađ í byrjun 21
aldar. Hinir sósíaldremókratisku ráđherrar virđast hugsa um
ţađ eitt ađ eyđa út og suđur af almannafé, en EKKERT gera
til ađ afla fés og virđisauka á móti. Fremst fer ţar formađur
Samfylkingarinnar međ meiriháttar heimreisuflippi međ til-
heyrandi kostnađi fyrir land og ţjóđ.
    
   Fyrir rúmum 12 árum ţegar kratar hrökluđust úr ríkisstjórn
var hér atvinnuleysi, stöđnun og kreppa. Ţađ sama virđist
vera ađ endurtaka sig nú!



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţví miđur eru pólitík bara ein stór hrossakaup. Sjallarnir hafa líklega taliđ ađ skađinn af Samfylkingu yrđi mjög lítill í sterkri stöđu hagkerfis, og ţví mikilvćgara ađ taka til í heilbrigđis- og landbúnađarkerfinu en ađ eyđa púđrinu í viđskipta- og iđnađarráđuneytinu. 

Sjallar geta komiđ vel út úr ţessu ef ţeir hefjast fljótt handa viđ ađ stokka upp bćđi heilbrigđis- og landbúnađarkerfiđ á róttćkan og raunverulegan hátt. Ef fćturnir eru dregnir ţar, samtímis og Samfylkingin eykur pólitísk afskipti af atvinnulífinu, ţá er vođinn vís! 

Geir Ágústsson, 21.7.2007 kl. 22:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband