Ingibjörg kemur í heimsókn til Íslands
23.7.2007 | 21:12
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráđherra, mun
í kvöld koma í heimsókn til Íslands frá Miđ-austurlöndum.
Á ţeim stutta ferli sínum sem utanríkisráđherra, hefur
hún víđa um heimsins slóđir fariđ, enda vandamálín víđa
stór og mikil, og í mörg horn ađ líta, úti í honum stóra
heimi. Í lokaáfanga í viku heimsókn sinni til Miđ-austurlanda,
ítrekađi hún í Jórdaníu í dag, mikilvćgi ţess, ađ koma á friđi
og stöđugleika í Miđ-austurlöndum. Ummćli hennar vöktu
mikla og verđskuldađa athygli. Óhćtt er ađ fullyrđa, ađ eftir
ţessa mikilvćgu för Ingibjargar til Miđ-austurlanda, hafi friđar-
horfur ţar stóraukist. Plestínuvandamáliđ heyrir nú loks
sögunni til.
Ţá eru góđar horfur á ađ flóttamenn frá Írak fái lausn
sinna mála. Skv. frétt á Mbl.is í dag greindi fréttastofan
Petra í Jórdaníu frá ţví, ađ útanríkisráđherra Íslands
teldi góđan möguleika á ţví ađ flytja íraska flóttamenn,
(ţó ekki alla) sem eru í flóttamannabúđum í Jórdaníu,
heim til Íslands. Hvort ţetta gćti orđiđ mikilvćgur liđur
í svokölluđum mótvćgisađgerđum ríkisstjórnarinnar,
skal ósagt látiđ, en óneitanlega myndi ţetta skapa
mörg mikilvćg störf víđa um land viđ ađ taka á móti
hinum írönsku flóttamönnum, og reyna ađ ađlaga ţá
íslenzku samfélagi.
Skv. frétt á Mbl.ís hafđi hin jórdanska fréttastofa Petra
eftir Ingibjörgu, ađ ţar sem Ísland er ađ sćkjast eftir
sćti í Öryggisráđi Sameinuđu ţjóđanna hafi veriđ mjög
nauđsynlegt ađ kynna sér stöđu mála í Miđ-austurlöndum.
Undir ţetta ber ađ taka, enda gríđarlega mikilvćgt orđiđ
fyrir Ísland ađ komast í Öryggisráđiđ, í ljósi ţess hvađ
Ísland er á skömmum tíma orđiđ mikilvćgt og algjörlega
ómissandi í ţví ađ leysa heimsins vandamál.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:31 | Facebook
Athugasemdir
Ţađ er nú óţarfi ađ fara á taugum ţó ISG reyni ađ rjúfa ţá hefđ íslenskra utanríkisráđherra ađ vera lítiđ annađ en blađafulltrúar Bandaríkjastjórna. Tímarnir eru ađ breytast. Reyna ađ lifa viđ ţađ.
Baldur Fjölnisson, 23.7.2007 kl. 21:16
Ég er nú bara ansi ánćgđur Baldur međan hún fer ekki í sama farveg og Hornafjarđarlúđinn og fer ađ salla inn fólki og opna sendiráđ um alla heimsbyggđina.
Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 23.7.2007 kl. 22:45
Hafsteinn:
Ţú ert sem sagt andvígur fleiri viđskiptatengslum og tvíhliđasamningum á milli Íslands og annarra ţjóđa??
Getur ţú nefnt ţess sendiráđ sem voru opnuđ um ALLA heimsbyggđina?
Guđmundur Björn, 24.7.2007 kl. 06:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.