Anarkisti í drottningaviđtali í Kastljósi


     Sem kunnungt er hafa regnhlífasamtök anarkista og
vinstrisinnađra róttćklinga, Saving Iceland, haldiđ hér
uppi allskyns skrílslátum og skemmdarverkum ađ undan-
förnu. Athyglissýkin hefur veriđ međ eindćmum, og ekki
veriđ hikađ viđ ađ ţverbrjóta lög og reglur til ađ höndla
athyglina, ekki síst fjölmiđla. Ţví hafa fjölmiđlar veriđ
gagnryndir réttilega fyrir  ađ gera ţessu liđi allt of hátt
undir höfđi međ umfjöllun sinni um ţetta fámenna en
mjög svo hávćra og uppvöđslusama liđ.

   Ţví kom ţađ mjög á óvart ađ sjálft Ríkissjónvarpiđ skyldi
helga ađal vitalstíma Kastljósins í gćrkvöldi í ţađ ađ hafa
einskonar drottningaviđtal viđ einn af forsprökkum ţessara
stjórnleysingja á Íslandi. Ţar var reynt ađ hafa viđ hann
eitthvađ vitrćnt viđtal, sem auđvitađ snerist upp í meiriháttar
andhverfu sína og fiflahátt. - Miklu fremur hefđu Kastljós-
stjórnendur átt ađ kalla til einhverja úr hópi ţekktra Vinstri-
grćnna sem lýst hafa yfir mikilli samúđ og skilningi viđ
ţessa vinstrisinnuđu róttćklinga og stjórnleysingja.
Samhengi orđanna hefđu trúlega betur komist ţar til skila,
sem ţó er alls ekki víst.
  
    Fiflahátturinn í gćrkvöldi verđur vonandi ekki endurtekinn !

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband