Hroki Bandaríkjamanna


   Bandaríski öldungadeildarţingmađurinn og demókratinn
Barac Obama sem sćkist eftir útnefningu Demókrataflokk-
sins til embćttis forseta Bandaríkjanna, sagđi í gćr myndi
ráđast inn í Pakistan, vćru ţar mikilvćg hryđjuverkaskot-
mörk. Svona yfirlýsingar eru dćmigerđar fyrir hroka og yfir-
gangi Bandaríkjamanna nú um langt skeiđ. Eđa, eins og
segir í leiđara Mbl.í dag. ,,Svona málflutningur gengur
auđvitađ ekki. Framferđi af ţessu  tagi er ekkert betri en
háttsemi kommúnista í Sovétríkjunum á sínum tíma, sem
sendu skriđdreka inn í Búdapest og Prag ţegar ţeim sýn-
dist."

   Á s.l ári urđu íslenzk stjórnvöld fyrir meiriháttar hroka
frá bandariskum stjórnvöldum ţegar ţau í raun rufu
einhlíđa svokallađan varnarsamning Íslands og Banda-
ríkjanna. Af honum er nú lítiđ eftir eins og t.d Mbl. hefur
bent á. - Íslendingar eiga ţví alfariđ ađ byggja sín öryggis-
og varnarmál  á grundvelli NATÓ-ađildar og nánu samstarfi
viđ raunverulegar vinaţjóđir, eins og Dani, Norđmenn,
Kanadamenn og Ţjóđverja. - Hrokagikkir eins og Banda-
ríkjamenn geta silgt sinn sjó. Höfum ekkert til ţeirra ađ
sćkja lengur  í ţeim efnum.......

   

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Skynsamlegt hjá ţér og leiđarahöfundi Moggans. Stríđ er risaatvinnuvegur og risahagsmunir skapa ţví og fjármagna stjórnmálamenn sem hćpa stríđ og vígbúnađ. 

Baldur Fjölnisson, 2.8.2007 kl. 21:29

2 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Ég held ađ ef ţú ert međ milljarđabatterí í höndunum ţá getirđu ekki komist hjá ţví öđru hverju ađ ráđa til starfa fólk međ heila og vil meta nýlegan skilning moggans í ţví ljósi. Betra vćri ef hann herti upp hugann og reyndi ađ meta hollywoodsjóiđ 11. sept. en babysteps eru skárri en ekki neitt.

Baldur Fjölnisson, 2.8.2007 kl. 21:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband