Er bandariskur ríkissjóđur botnlaus?


    Ţessa daga er Cndoleezza Rice utanríkisráđherra
Bandaríkjanna og Robert Gates varnarmálaráđherra,
á flandri um Miđ-austurlönd, útdeilandi himninháum
fjármunum í svokallađa hernađarađstođ viđ vinveitt ríki
Bandaríkjanna í ţessum heimshluta. Má ţar nefna eitt
afturhaldssamasta  og ólýđrćđislegasta  ríki heims, Sádi-
Anabíu, hina gjörspilltu ríkisstjórn Egyptalands, og Ísrael-
stjórn, en zíonísk útţennslustefna fyrir botni Miđjarđar-
hafs hefur alfariđ byggst á botlausum fjárstuđningi
bandariskra stjórnvalda viđ hana gegnum áratugina.

    Á sama tíma berast fréttir af stjarnfrćđilegum upp-
hćđum sem bandariskir skattborgarar eru búnir  ađ
greiđa fyrir stríđiđ í Írak og Afganistan. Stríđ, sem enginn
sér fyrir endan á,  né botnar í, enda árangurinn eftir ţví.
Enginn !

   Bandariski ríkissjóđurinn er rekinn međ gífurlegum
halla í dag. Samt virđist engin takmörk vera fyrir ţví 
hversu botnlaust er hćgt ađ ausa úr honum í meiri-
háttar tilgangslaust  hernađarbrölt út um allar trissur.
Hjákátlegast er ţó ađ yfir  ţessum bandariska ríkiskassa
skuli vera stjórnmálamenn sem kenna sig viđ kapital-
isma, sem m.a á ađ felast í litlum ríkisafskiptum  og
ađhaldi í ríkisfjármálum.

    Ţvílík öfugmćli.!

   

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţeir eru fáir bandarísku ţing- og stjórnmálamennirnir sem kalla sig kapítalista. Ţví er verr og miđur. Ţví miđur eru allskyns önnur nöfn komin á ţá - ţjóđrćknir, lýđrćđissinnar og and-hryđjuverkamenn.

Bandarískur ríkissjóđur býr viđ ţann lúxus ađ geta hallađ sér ađ verđmćtasköpun verđmćtaskapandi kapítalista. Hiđ sama gildir raunar um Ísland ţar sem hagkerfiđ virđist endalaust geta látiđ rukka sig um göng, byggđastefnu, tónlistarhallir og félagslegar greiđslur til tekjuhárra ný-foreldra. 

Geir Ágústsson, 1.8.2007 kl. 22:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband