Kattarþvottur úr utanríkisráðuneytinu


   Í Fréttablaðinu í dag skrifar Kristín Á. Árnadóttir, sem var ráðin
sem sérstakur stjórnandi framboðs Íslands til öryggisráðs SÞ,
grein þar sem hún kvartar yfir ómálefnalegri og villandi umræðu
um þetta framboðsmál Íslands.  En þvílikur kattarþvottur!
Svona grein hefði betur verið óskrifuð, því hún reitir fólk ennþá
meira til reiði yfir vitleysunni. Enda er hvergi í greininni færð
haldbær rök fyrir ákvörðun íslenzkra stjórnvalda að koma
Íslandi inn í þetta öryggisráð, og því síður að upplýsa þjóðina
um hvað sé búið að eyða miklu í þetta rugl, og hvað heildar-
kostnaðurinn verður.

   Sem sagt, algjörlega tilgangslaus  og rugl grein, eins og málið
sjálft !
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband