Olíuhreinsunarstöđvarmáliđ veldur titringi.


    Ljóst er ađ eftir ađ nú liggur fyrir samţykki bćjarstjórnar
Vesturbyggđar, og viljayfirlýsing Íslenzks hátćkniiđnađar
og landeiganda í Arnarfirđi um byggingu olíuhreinsistöđvar,
er komin upp titringur innan ríkisstjórnarinnar. Íđnađarráđ-
herra og sterk öfl innan Samfylkingarinnar hafa talađ mjög
ákveđiđ gegn hugmyndinni, međan sjávarútvegsráđherra
er jákvćđur fyrir ţví ađ máliđ sé skođađ, enda mikill stuđ-
ningur međal sjálfstćđismanna á Vestfjörđum fyrir fram-
gangi málsins.

   Nú ţegar máliđ er komiđ á ţađ stig ađ lykilađilar hafa náđ
samkomulagi um ađ máliđ verđi keyrt áfram ţannig ađ fram-
kvćmdir ađ vori geti hafist, er ljóst ađ ađkoma ríkisstjórnar-
innar, sérstaklega iđnađarráđuneytisins er óumflyjanleg.
Ekki verđur ţví annađ séđ en ađ til átaka geti komiđ milli
stjórnarliđa, enda gíđarlegir hagsmunir og fjármunir í húfi.

   Miđađ viđ yfirlýsingar iđnađarráđherra og ýmissa hópa
innan Samfylkingarinnar verđur spennandi ađ sjá hvernig
mál ţróast á nćstunni.  Óhjákvćmilega standa menn frammi
fyrir stórpólitiskum ákvörđunum í máli ţessu á nćstu vikum
og mánuđum....
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband