Íslenzka ratsjárkerfiđ sannar gildi sitt



    Hafi einhver efasast um gidi íslenzka rátsjárkerfisins til
eftirlits međ íslenskri lofthelgi á sá efi ađ heyra sögunni til.
Rétt eftir ađ Íslendingar yfirtóku ratsjárkerfiđ  var íslenzk
lofthelgi rofin á gróflegan hátt af rússneskum sprengiflug-
vélum. En vegna fullkomins eftirlits gátu íslenzk stjórnvöld
fylgst međ lögbrjótunum allan tímann, ţannig ađ stöđluđ
viđbrögđ NATO fóru í gang og Nato-flugvélar voru  sendar
strax í veg fyrir hina óbođnu gesti. Tiltćki Rússa hlýtur svo 
ađ verđa mótmćlt á viđeigandi hátt, ţví brot á íslenzkri
lofthelgi verđu ekki liđin, ekki frekar en brot í íslenzkri
landhelgi.

   Ţetta sýnir enn og aftur nauđsýn á fullnćgjandi eftirliti
í lofthelgi Íslands, og ţađ ađ mástađur andstćđinga
kerfisins hefur nú endanlega  hruniđ eins og spilaborg........


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband