Staksteinar kvarta undan framtaksleysi krata


   Međ innkomu sósíaldemókrata inn í ríkisstjórn Íslands var
vitađ ađ hinu mikla framfara-og gróskuskeđi sem veriđ hefur
í íslenzku samfélaga s.l áratug myndi senn ljúka. Ekki voru
liđnar margar vikur frá ţví ađ hin nýja ríkisstjórn tók viđ,  ađ
hún samţykkti mjög umdeildan niđurskurđ í ţorskafla lands-
manna. Ţessi mikli umdeildi niđurskurđur mun bitna ţungt á 
fjölda fólks og fyrirtćkjum, ekki síst vegna ţess ađ ţćr mót-
vćgisađgerđir  sem  samţykktar voru  í kjölfar  ţeirra voru í
skötulíki. Snerta ţá ađila sem mest verđa fyrir áföllunum nćr
ekkert, enda byggđar í grunnin á sósíaliskri hugmyndarfrćđi
um óígrundanđan fjáraustur úr ríkissjóđi, eitthvađ sem kratar
kunna svo vel ađ meta.

   En samfara sósíaliskri mengun hugarfarsins innan hinnar
nýju ríkisstjórnar međ tilkomu krata var vitađ ađ ţeim fylgdi
dođi og framtaksleysi á sem flestum sviđum öđrum en ţeim,
ađ stofna til allskyns eyđslu af opinberu fé, án ţess ađ skapa
virđisauka á móti. Í dag kvarta t.d Staksteinar Morgunblađisins
yfir framtaksleysi viđskiptaráđherra varđandi lćkkun matvara
viđ lćkkun virđisaukaskatts í vetur. En sem kunnugt er vakti
ASÍ athygli á ţví ađ verđlćkkanir vegna lćkkunar virđisauka-
skatts hefđu ekki skilađ sér til almennings. Viđbrögđ viđskipta-
ráđherra virđist vera ţau ađ fela Neytendastofu ađ vinna fram-
kvćmdaáćtlun um rafrćnar verđkannanir fyrir 1 júni 2008.

   Staksteinum blöskrar framtaksleysiđ og segja. ,,Fyrri ríkis-
stjórn lagđi ţunga áherzlu á ađ lćkkun virđisaukaskatts á
matvćli skilađi sér til neytenda. Verđkönnun ASÍ benti til ađ
ţau áform hefđu ekki tekizt. Viđskiptaráđherra kvađst mundu
kynna sér máliđ. Ţađ getur ekki veriđ ađ niđurstađan sé
"framkvćmdaáćtlun um rafrćnar kannanir", sem sjálfsagt er
góđra gjalda verđ en á ekki ađ koma til framkvćmda fyrr en
upp úr miđju ári 2008. - ER ŢETTA FRAMKVĆMDASEMI SAM-
FYLKINGAR?".

   Ţetta er laukrétt ábending Staksteina. Framtaksleysi  krata
í ríkisstjórninni er nćr algjört, auk ţess sem ţeir standa gegn
hverju  framfaramálinu á fćtur öđru, sbr. hugmyndin um
byggingu olíuhreinsunarstöđvar á Íslandi.

   Ţađ voru mikil mistök hjá Sjáfstćđisflokknum í vor ađ mynda
ríkisstjórn međ sósíaldemókrötum, í stađ ţess ađ halda áfram
í fyrrverandi ríkisstjórn ţar sem frjálslynd, framfarasinnuđ og
borgaraleg sjónarmiđ og viđhorf réđu ríkjum. Ađkoma Frjáls-
lyndra ađ ţeirri ríkisstjórn hefđi veriđ sjálfsögđ til ađ styrkja
hana enn frekar. Ţá hefđi loks orđiđ til tvćr megin fylkingar
í íslenskum stjórnmálum. Sú borgaralega, og  sú til vinstri.
Ţví gullna tćkifćri glutruđu sjálfstćđismenn, og sitja nú
uppi međ framtakslitla vinstrimenn í ríkisstjórn, sem hugsa
um ţađ eitt ađ ţenja út ríkisbákniđ án ţess ađ virđisauki
komi á móti..............



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband