Íslamístar í Svíđţjóđ = atlaga ađ tjáningarfrelsinu


   Íslamístar í Svíđţjóđ gerđu í gćr atlögu ađ einu
grundvallarstođum vestrćns lýđrćđis og gildum,
tjáningarfrelsinu. Hundruđ íslamista efndu til
mótmćla ţar í landi vegna birtingu mynda af
Múhameđ  spámenni í dagblađi í Örebro. Áđur
höfđu öfgafullir íslamístar mótmćlt í Pakistan
og Íran vegna birtingu teikninganna í Svíţjóđ.

  Hvort ţarna sé í uppsiglingu svipuđ deila og
varđ vegna teikninga í Jyllandsposten á síđasta
ári skal ósagt látiđ. Hins vegar verđa ţeir sem
til Vesturlanda flytja frá framandi menningar- og
trúrheimum ađ gera sér grein fyrir ţví ađ aldrei
verđur gefinn neinn afsláttur af grunngildum vest-
rćns samfélags eins og tjáningarfrelsi og öđrum
lýđrćđislegum hefđum. -

   Engu ađ síđur verđur ćtíđ GAGNKVĆM virđing ađ
ríkja milli ólíkra menningarheima og trúarbragđa.
Um ţađ á ekki ađ ţurfa ađ deila.........

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Morten Lange

Ţarf ekki hreinlega ađ tala saman ? Manni skilst ađ samskipti viđ samtök múslima hafi veriđ einhver í nokkur  lönd evrópu  og mér skilst ađ ţetta hafi gefist  nokkuđ  vel.  En betur má ef duga skal.   Og  ţađ  er ekki nóg ađ  ađilar benda á hvorn annan  varđandi ađ hafa frumkvćđi.  

Talandi um  : eru  einhverjir   öfgatrúmenn á  Íslandi  sem  hefđi  ţurft ađ tala viđ ?   Mér dettur helst í  hug  Gunnar í krossinum og  fólkiđ á bak viđ  sjónvarpsstöđina Omega.

Morten Lange, 3.9.2007 kl. 13:16

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Mér vitanlega hefur hvorki Gunnar í Krossinum eđa Omega fariđ
fram á skert tjáningarfrelsi, ţótt margt mjög svćđiđ hafi veriđ
sagt um Gunnar og Omega gegnum tíđina. Um ţetta snýst máliđ,
tjáningarfrelsi og virđing fyrir okkar vestrćnum gildum. Á ţađ
skortir mjög međal múslima búsetta á Vesturlöndum,  ţví miđur.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 3.9.2007 kl. 15:26

3 Smámynd: Morten Lange

Ţetta er sennilega rétt hjá ţér.  En ţegar vesturlandabúar voru í heimsókn eđa búsettir í löndum múslima, fyrir nokkrum árum, ţótti alls ekki sjálfsagt ađ virđa ţeirra gildi.   Ţá á ég viđ gildin sem ekki brjóta sterklega í bága viđ okkar gildi og viđ mannréttindi.

Ţađ hefur vantađ ákveđin gagnkvćmi í samskiptunum.  Viđ getum ekki búist viđ ađ komast neitt áfram í samskiptum okkar viđ múslíma ef viđ séum ekki til í reyna ađ skilja hvernig ţeir hugsa.  Ein góđ byrjun vćri kannski ađ leitast viđ ađ nota önnur orđ en ţau sem eigna "allt sem er gott siđferđilega"  hinum vestrćna heim.  Ţađ sem skiptir máli varđandi gildi, ţar á međal mannréttindi og tjáningarfrelsi, ćtti ađ vera sameign allra jarđarbúa Orđrćđan ćtti ađ endurspegla ađ grunngildin geta veriđ sameign.

Mörk raunverulegs tjáningarfrelsis er svo mjög áhugavert umrćđuefni, sem og hvort önnur bönd séu lögđ á raunverulegt tjáningarfrelsi en ţau sem felast í beinu ofbeldi og beinum hótunum. 

( Afsakađu annars málfarinu hjá mér ..)  

Morten Lange, 3.9.2007 kl. 17:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband