USA: Stríđ viđ Íran undirbúiđ


  Í fréttum RÚV í dag kom fram ađ Pentagon hafi samiđ
áćtlun um allsherjarlofárás á 1.200 skotmörk í Íran,
međ ţađ ađ markmiđi ađ tortíma her og hergögnum
Írana á ţrem dögum. Lúndúnarblađiđ Sunday Times
segir frá ţessu í dag, sem hefur ţetta eftir yfirmanni
ţjóđaröryggisdeildar Nixonstofnunarinnar. USA-herinn
undirbúi ekki lengur árásir á valin skotmörk í Íran eins
og kjarnorkustöđvar, heldur átök viđ gjörvallan Írans-
her. Ţá segir blađiđ ađ Ísraelsmenn leggi  hart ađ
Bandaríkjamönnum ađ ráđast á Írana ella geri ţeir ţađ
sjálfir.

   Ţađ er eins og sumir lćri aldrei af mistökunum, hversu
stór ţau eru. Mistökin í Írak blasa viđ, Afganistan líka.
Samt virđast ţeir sömu tilbúnir til ađ útvikka fúafeniđ
margfallt međ geigvćnlegum afleiđingum fyrir heims-
byggđ alla. Ef ţetta er virkilega inn í myndinni hjá Bush
og félögum, ađ áeggjan zíonistanna í Ísrael , hlýtur
mikiđ djúp ađ skapast milli Bandaríkjanna og annara
vestrćnna ríkja.

   Ţađ er gott ađ vera laus viđ bandariksan her á Íslandi !

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Talandi um vanda í Írak. Íranir eru ţrisvar sinnum fjölmennari

Gunnar Th. Gunnarsson, 2.9.2007 kl. 16:17

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Er alveg smmála ţví ađ Íranir hafa EKKERT međ kjarnorkuvopn ađ gera. En ađ afstýra ţví međ enn einu stríđinu í Miđ-austurlöndum
yrđi meiriháttar slys horfandi á Írak og Afganistan í dag. Númer
eitt er ađ leysa Palestínumáliđ, en hingađ til hefur ţađ strandađ á
vilja Bandaríkjamanna.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 2.9.2007 kl. 17:18

3 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Fyrst og síđast ţarf ađ leysa vandamáliđ Israel.

Sigurgeir Jónsson, 2.9.2007 kl. 17:35

4 identicon


Auđvitađ hafa Íranir ekkert ađ gera međ kjarnorkuvopn. En ţađ er yfirlýsing sem fellur í verđi ţegar búiđ er ađ umkringja ţá á mjög stuttum tíma.

Dettur engum í hug, ađ ögranir á hendur Írönum geti ýtt allverulega undir kjarnorkutilraunir ţeirra?

Ef ţađ vćri búiđ ađ umkringja húsiđ mitt, myndi ég leita ađ sem flestum vopnum eđa útgöngustöđum. 

Ég er heldur ekki viss um ađ nokurn tíma hafi veriđ ćtlunin ađ skjóta bara á ,,vel varin skotmörk" í Íran.

Halldór Carlsson (IP-tala skráđ) 2.9.2007 kl. 19:30

5 identicon

Sćlir, Guđmundur og ađrir skrifarar !

Halldór Carlsson bendir ţarna, á athyglisverđan flöt, alveg burtséđ frá trúarbrögđum og stjórnarfari; í Persíu (Íran).

Hver sá, sem í sjálfheldu lendir, af einhverjum toga, hlýtur ađ leita allra leiđa, til ţess ađ komast úr henni. 

Ţetta er alveg sérstakur, og glöggur flötur; hjá Halldóri, hvađ sem öđru líđur. Bandaríkjamenn hljóta, ađ ígrunda sína stöđu, ćtli ţeir sér ţennan gjörning.

Mbk. / Óskar Helgi Helgason   

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 3.9.2007 kl. 01:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband