Guđni á réttri leiđ


   Guđni Ágústsson formađur Framsóknarflokksins vill standa
vörđ um íslenzkar orkuauđlindir, og vill forđa ţví ađ útlendingar
komist inn í ţćr bakdyramegin. Ţetta eru rétt viđhorf hjá Guđna.
Nćsta verkefni Framsóknarflokksins á ađ vera ađ endurskođa
fiskveiđistjórnunarkerfiđ frá grunni hafandi í huga ađ fiskauđlindin
kringum Ísland er sameign ţjóđarinnar. Núverandi kerfi hefur
gengiđ sér til húđar, bćđi hvađ varđar verndunargildi og ekki síst
hvađ varđar réttlćtissjónarmiđ. Kvótabraskiđ svokallađa gengur
ekki lengur, og hefur í raun aldrei gert. Ef formanni Framsóknar-
flokksins tekst ađ umbylta stefnu flokksins í sjávarútvegsmálum,
ţannig ađ sameign ţjóđarinnar á auđlindum hafsins sé virt í
raun, mun hagur Framsóknar vćnkast mjög á nćstunni.
Flokkurinn á einmitt nú ađ nota tímann vel  í stjórnarandstöđu til
ađ enduskođa og breyta stefnu sinni í ţessum mikilvćga mála-
flokki.  Framtíđ hans gćti ţar skipt sköpum.  -  Áfram Guđni !

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband