Skotar ákalla Ísland um hjálp v.ESB-sjávarútvegsstefnu


   Skv. frétt Eyjan.is hefur fulltrúi Skota á Evrópuţinginu bođiđ
sjávarútvegsráđherra Íslands og sendinefnd ESB til Skotlands
til ađ rćđa ţróun sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins sem
hann telur algjörlega óverjandi. Hinn skoski fulltrúi segir ,,Viđ
ţurfum ađ rífa stefnu ESB í sjávarútvegsmálum í tćtlur og byrja
upp á nýtt, og međ ykkar hjálp Íslendinga  held ég ađ ţađ sé
hćgt ađ endurskođa hana".

  Halló! Er ţađ ekki ein af megin rökum ESB-sinna á Íslandi ađ
viđ ţurfum ađ ganga í ESB til ađ hafa áhrif? Hvađ er hér ađ gerast?
Fulltrúi ESB-ríkis leitar út fyrir ESB til annars ríkis til ađ biđja ţađ
um hjálp til ađ hafa áhrif ađ stefnu ESB í tilteknum málaflokki.
Hvernig halda menn ađ áhrifa Íslands vigti innan ESB-báknsins 
fyrst Skotar innan breska-heimsveldisins virđast engin áhrif
hafa? Og ţađ í ţeirra helsta hagsmunamáli?  Er ekki kominn tími 
til ađ ESB-sinnar á Íslandi hćtti ţessum blekkingarleik gagnvart
íslensku ţjóđinni?

   Vegna sjávarútvegsstefnu ESB er sjávarútvegur margra ríkja
ţess kominn  í rúst. Breski sjávarútvegurinn er ţađ skýrasta
dćmiđ, og nú neyđarkalliđ frá Skotum til Íslendinga. Enginn
innan ESB virđast hlusta á ţá. Ţannig er nú kćrleiksheimiliđ
ESB orđiđ, eđa hitt ţó heldur.

  Ţađ er sörglegt ađ uppi á Íslandi skuli vera til menn, og ţađ
stjórnmálamenn, sem ganga međ ţann vísrus í hausnum, ađ
Ísland eigi ađ ganga í ESB, og ţar ađ auki ađ taka upp evru.

  Slíkir menn ţurfa ađ fara í pólitíska endurhćfingu. > Og ţađ 
hiđ snarasta !  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Innilega sammála.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 15.9.2007 kl. 03:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband