Uggvćnleg ţróun


   Hópur danskra múslíma lítur á sig sem liđsmenn
alţjóđlegra hryđjuverkasamtaka skv. frétt á Mbl.is.
Ţetta er uggvćnleg ţróun. Danska leyniţjónustan
segir mörg dćmi um ađ ungir múslimar í Danmörku
sćki ţjálfun í ţjálfunarbúđir herskárra múslíma.
Miđstöđvar slíkrar starfsemi séu ekki bara moskur,
ţví einn ţeira handteknu í Kaupmannahöfn fyrir
skömmu sem var ađ skipuleggja hryđjuverkaárás í
landinu sótti ţjálfun til Pakistans.

  Í frétinni kemur fram ađ í flestum tilfellum sé um ađ
rćđa menn á aldrinum 16-25 ára fćdda og uppalda
í Danmörku, sem komist í kynni viđ róttćka íslamista
og hugmyndarfrćđi ţeirra.

   Ţađ er ótrúlegur hugarheimur sem mađur skilur alls
ekki, ađ vlja tortíma ţví ţjóđfélagi sem mađur er fćddur 
og uppalinn  í,  á eins hrottafenginn hátt eins og ţessir
íslömsku terróistar stefna og vinna ađ. 

  Hvađ er  til  ráđa ?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll, Guđmundur Jónas og ţakka ţér allt; gamalt og gott !

Jú, ţarna hreyfir ţú; viđ mjög brýnni umrćđu. Ţađ gengur ekki, ađ fólk; af allt öđrum toga, en viđ Evrópubúar erum; flestir, skuli fá ađ vađa uppi, međ frekju og yfirgangi, í okkar samfélögum.

Hryggilegt; ađ trúarkenningin, hvađ ţetta fólk ađhyllist, skuli eiga sér hljómgrunn, m.a. hér á landi, međal vinstri manna og sjálfbirginga; af frjálshyggju sauđahúsi. 

Hljótum, ađ stemma stigu viđ ţessarri uppivöđslusemi, eins og frekast er unnt.

Međ beztu kveđjum, úr Árnesţingi / Óskar Helgi Helgason  

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 17.9.2007 kl. 20:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband