Forsetaembćttiđ tekur afstöđu í umdeildu pólitísku máli


   Forsetaembćttiđ á ađ vera yfir hafiđ allt pólitískt dćgurţras.
Enda líta margir á forsetann sem sameiningartákn ţjóđarinnar.
Ţess vegna finnst mörgum ţađ ađfinnsluvert hvernig forseta-
embćttinu er nú beitt í baráttunni fyrir inngöngu Íslands í
Öryggisráđ S.Ţ. Ţví máliđ er mjög pólitískt og umdeilt međal
ţjóđarinnar.

   Fram kemur í Mbl. í dag  ađ í vikunni verđi aukinn kraftur
settur í kosningabaráttu Íslands fyrir inngöngu í Öryggis-
ráđiđ. Utanríkisráđherra mun hitta 25 starfsbrćđur sína
í New York í ţessum tilgangi, og forseti Íslands mun eiga
fund međ ýmsum ţjóđarleiđtogum  ţar í borg til ađ kynna
ţeim frambođiđ. Jafnvel umhverfisráđherra mun beita sér
ţar ytra í málinu.

   Sem fyrr segir er máliđ afar umdeilt, enda óvissa mikil
um hvort Ísland nái kjöri, og kostnađur viđ frambođiđ er
mjög mikill. Ábatinn virđist afar lítill eđa enginn fyrir hinn
almenna Íslending, nema ţá ađ fullnćgja vissri tegund
hégómagirndar fárra stjórnmála- og embćttismanna.
Talađ hefur veriđ um ađ kostnađur viđ ţetta geti numiđ 
allt ađ milljarđi króna, ţegar allur óbeinn kostnađur verđur
reiknađur. Slíkum fjármunum vćri betur borgiđ til ţarfari
og brýnni verkefna innanlands. Ekki síst til okkar eigin
öryggismála, en ţar eru risavaxinn verkefni óleyst í gjör-
breyttri stöđu eftir brotthvarf bandariska hersins frá Íslandi, 
s.s uppbyggingu varđskipaflotans, svo dćmi sé tekiđ.  - 

   Ţetta mál er og verđur skandall !

 




« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband