Ingibjörg Sólrún: Stjórnarsáttmálinn útilokar EKKI ađildarumsókn !


  Utanríkisráđherra fullyrti á stöđ 2 í kvöld, ađ EKKI sé kveđiđ
upp úr um ţađ í stjórnarsáttmálanum  ađ ekki verđi sótt um
ađild ađ  Evrópusambandinu á kjörtímabilinu. Ţetta er ţvert
á ţađ sem margir sjálfstćđismenn hafa haldiđ fram. Túlkun
utanríkisráđherra er afgerandi. Og sú túlkun hlýtur ađ vega
mjög ţungt í ljósi ţess viđ hvađa ađstćđur sú túlkun er sögđ.
Hún er nefnilega sögđ viđ ţćr ađstćđur ađ utanríkisráđherra
er nýkomin frá höfuđstöđvum ESB í Brussel. Ţar hitti ráđherra
ţá lykilmenn  sem koma til međ ađ fara međ ađildarumsókn Ís-
lendinga. Ţeir eru Joe Borg framkvćmdastjóri sjávarútvegs-
mála og Olli Rehn framkvćmdastjóri stćkkunarmála.

  Skv. ţessu er ađildarferliđ ađ Evrópusambandinu komiđ á
fulla ferđ. Oli Rehn sem Ingibjörg Sólrún rćddi viđ, sagđi viđ
ţýzkt dagblađ í sumar  ađ ađild Íslands yrđi afgreidd međ
hrađi, enda vćri hćgt ađ ljúka samningarviđrćđunum á
stuttum tíma. Og međ ummćlum sínum nú bendir utanríkis-
ráđherra á ađ stjórnarsáttmálinn útiloki EKKERT í ţví efnum.

  Ţađ er alveg ljóst hvert stefnir í Evrópumálum. Eftir ađ
Sjálfstćđisflokkurinn tók ţá ákvörđun ađ mynda ríkisstjórn
ţar sem helmingur ráđherra eru eldheitir ESB-sinnar lá
ljóst fyrir hvernt stefndi. Ekki síst ţar sem utanríkisráđ-
herraembćttiđ kom ESB-sinnum í hlut međ nánast frjálsar
hendur hvađ Evrópumálin varđar. Og ekki lćtur hinn ESB-
sinnađi viđskiptaráđherra sitt eftir liggja í ţeim efnum. 
Upptaka evru er hans helsta hugarfóstur ţessa dagana
jafnframt ţví ađ tala niđur ţjóđargjaldmiđilinn. 

  Hausverkur ţeirra sjálfstćđismanna sem hingađ til hafa
veriđ andvigir ađild Íslands ađ ESB hlýtur ţví ađ vera mikill
ţessa dagana. Nema ađ kratar hafi smitađ ţá svo međ
ESB-vírusnum ađ ţeir séu óđum ađ taka veikina líka..

   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Ţór Hafsteinsson

Ţetta fer ađ verđa eins og mađur sé staddur í lélegri bíómynd sem mađur kemst ekki út úr. Myndin fjallar um lítiđ land ţar sem óţjóđlegur landráđaskríll hefur tekiđ viđ stjórnartaumunum og enginn virđist ráđa neitt viđ neitt.

Handritiđ er svona: Ráđherrar ríkisstjórnarinnar tala um ađ leggja niđur gjaldmiđilinn og koma ţjóđarauđlindinum í eign útlendinga, erlendir flćđa stjórnlaust inn í landiđ, varaformađur annars stjórnarflokksins tekur undir óráđshjal um ađ afnema ţjóđtunguna og síđan kemur formađur sama flokks og gefur fyrirheit um fullveldisafsal međ inngöngu í erlent ríkjabandalag.

Er ekki kominn tími til ađ ganga út af ţessari mynd og slökkva á sýningarvélinni?

Magnús Ţór Hafsteinsson, 23.9.2007 kl. 22:38

2 Smámynd: Örvar Már Marteinsson

Er ennţá vírusfrír! Fussum svei!

Örvar Már Marteinsson, 23.9.2007 kl. 23:35

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Stórfurđulegt.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 24.9.2007 kl. 00:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband