Hræsni Vinstri grænna í launamálum


   Á Vísis.is í dag er greint frá því að Svanhildur Kaaber,
fulltrúi Vinstri grænna í stjórn RÚV ohf, hafi samþykkt að
tvöfalda laun útvarpsstóra. Stjórnarformaður RÚV stað-
festi við Vísir í dag að ALLIR stjórnarmenn hefðu farið
yfir ráðningarsamning útvarpsstjóra og samþykkt hann.
Eftir þetta er útvarpsstjóri með hæðst launuðustu em-
bættismönnum ríkisins, mun hærri en forsætisráðherra
lýðveldisins.

   Alveg dæmigert um málflutning og gerðir Vinstri-grænna.
Í borgarstjórn strax eftir að Vinstri grænir eru þar komnir
í lykilstöður er jafnvel umdeilanlegasti kaupréttarsamning-
ur Íslandssögunar  látinn halda  í  skjóli  nefndarvinnu á
næstu mánuðum. Hræsnin og tvöfeldnin hjá Vinstri-grænum
þegar kemur að orðum og efndum þeirra er hreint ótrúleg.
Hvernig er hægt að vinna með svona flokki?

      Félagshyggjan og sósialisminn í hnotskurn.......  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband