Víkingasveitin. Hvers vegna 52 en ekki 100 ?


   Á Mbl.is í kvöld er  sagt frá 25 ára afmćli Víkingasveitar-
innar svokölluđu. Í henni eru nú ađeins 42 lögreglumenn.
Ađeins á ađ fjölga í henni um 10 á nćsta ári. Ţetta er afar
lítil fjölgun í ljósi gjöbreyttra ađstćđna í öryggis- og varnar-
málum. Í ljósi ţess hefđi mátt ćtla ađ verulega yrđi fjölgađ
í Víkingasveitinni. Og hvađ er orđiđ ađ áformum dómsmála-
ráđherra um varaliđ lögreglu sem kynnt var í tíđ fyrrverandi
ríkisstjórnar ?

   Kannski enn eitt dćmiđ um ráđríki samstarfsflokksins í
ljósi síđustu atburđa á stjórnmálasviđinu ?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Gylfason

ja ég er sammála ţér

Hlynur Gylfason, 22.10.2007 kl. 22:12

2 identicon

Viđ ţurfum ekki sérađgerđasveit sem er fjölmennari en 50 manns. 40 er líklega alveg nóg.

Hinsvegar vantar okkur varnarliđ sem er ţjálfađ og útbúiđ fyrir umfangsmeiri skipulögđ átök og ţađ ćtti ađ vera töluvert fjölmennara en 100 manns.

Mér ţćtti ţađ skynsamlegast ađ reyna ađ ađskilja borgaralegu löggćsluna og harđari varnir, hafa skipulag á vopnađri löggćslu meira í átt viđ ţađ sem tíđkast í Bretlandi en hafa sérađgerđasveit, varnarliđ, landhelgisgćslu og Ratsjárstofnun saman innan annarar stofnunar.  

Hans Haraldsson (IP-tala skráđ) 22.10.2007 kl. 23:12

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Hans. Var ađ hugsa á sömum nótum og ţú, Víkingasveitin gćti
orđiđ vísirinn ađ öllu slíku sem ţú talar um. Ţess vegna er ég ósáttur um áherslur og framlög til ţessara veigamiklu mála....

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 23.10.2007 kl. 00:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband