Ungir sjáfstæðismenn móti ríkjandi þjóðskipulagi


   Það er afar athyglisvert að ungir sjálfstæðismenn skuli
andæfa ríkjandi þjóðskipulagi. Helst eru það vinstrisinnaðir
róttæklingar eða anarkistar sem gera slíkt. En þannig er
það farið með Heimdall, félag ungra sjálfstæðismanna,
sem hvetja stjórnvöld til að aðskilja ríki og kirkju. En Þjóð-
kirkjan er ein af grunnstoðum þjóðskpulags okkar og lög-
varin sem slík í stjórnarskrá. - Auk þess sem hún er sam-
ofin íslenzkri þjóðmenningu....

   Hvað verður næst hjá róttæklingunum í Heimdalli ?



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband