Athyglisvert álit Persons á ađskilnađi ríkis og kirkju
27.10.2007 | 17:35
Göran Person fyrrum forsćtisráđherra Svíţjóđar segir
í ćvisögu sinni sem kom út fyrir helgina, ađ ţađ hafi
veriđ söguleg mistök ađ skilja ađ ríki og kirkju áriđ 2000.
Ţetta kemur fram á Vísir.is. Síđan áriđ 2000 hefur mikill
fjöldi Svía skráđ sig úr ţjóđkirkjunni ţar í landi. Mesta
athylgi vekja ţó ţessi ummćli Person. ,,Ég er sár yfir
ţrónuninni. Sćnska kirkjan var eitt af fáum ŢJÓĐLEG-
UM stofnunum í landi okkar sem bauđ upp á nćrveru
og tilgang međ hversdagslífinu. Hún var sameiningar-
afl á tímum alţjóđlegrar hnattvćđingar".
Vert er ađ veikja athygli á ţessari merku afstöđu Per-
sons í ljósi ţeirrar umrćđu sem fram hefur fariđ hér-
lendis um ađskilnađ ríkis og kirkju. Ţrátt fyrir ýmissa
gagnrýni á okkar íslenzku ţjóđkirkju er hún ţrátt
fyrir allt einn af helstu máttarstólpum íslenzks sam-
félags, enda kristin trú samofin okkar ţjóđmenningu
um aldarađir. Ţess vegna eigum viđ ađ standa vörđ
um ţjóđkirkjuna, ţví hún byggir á okkar ŢJÓĐLEGUM
gildum. Ţess vegna kom ţađ verulega á óvart ţegar
Heimdallur, félag ungra sjálfstćđismanna, ályktađi
um ađskilnađ ríkis og kirkju á dögunum. Alveg furđu-
leg og óskiljanleg afstađa af pólitisku félagi sem vćn-
tanlega styđur enn ríkijandi ţjóđskipulag og ţćr ţjóđ-
legu hefđir sem ţađ byggir á.
Sem sagt. Lćrum af mistökunum í Svíđţjóđ og styrk-
jum og eflum okkar íslenzku ţjóđkirkju. Ekki síst nú á
tímum alţjóđlegrar hnattvćđingar............
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:38 | Facebook
Athugasemdir
Hvernig í ósköpunum getur ţađ komiđ á óvart ađ Heimdallur álykti um ađskilnađ ríkis og kirkju? Ţetta hefur veriđ stefna SUS í mörg ár og hefur ekkert fariđ leynt.
Ef ţjóđskipulagiđ er ţađ veikt ađ eđlilegur ađskilnađur trúarstofnunar og ríkis ógni ţví ţá er eitthvađ mikiđ ađ.
Egill Óskarsson, 27.10.2007 kl. 18:49
Jú Egill. Ţessi afstađa ungliđa flokks sem hefur sagst styđja viđ
ríkjandi ţjóđskipulag og ţau gildi og viđhorf sem ţađ hefur byggt
á kynslóđ fram ađ kynslóđ, kemur verulega á óvart. Hefđi skiliđ
ef svona afstađa kćmi frá vinstrisinnuđum róttćklingum, en alls
ekki flokksdeild innan Sjálfstćđisflokksins. Sem sýnir bara hversu
meiriháttar pólitiskur koktell er ţar orđin innandyra.........
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 27.10.2007 kl. 21:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.