Viđskiptaráđherra vill áfram háa verđbólgu og vexti


   Viđskiptaráđherra var í drottningarviđtali í Sílfri Egils í
dag. Ekki kom á óvart málflutningur hans um upptöku
evru og innganga Íslands í Evrópusambandiđ. Ţađ er
allra meina bót hjá viđskiptaráđherra. En talandi frekar
um verđbólgu og háa vexti kom Egill Helgason međ eina
grundvallarspurningu,  og  sem  sjávarútvegsráđherra
vakti athylgi á um daginn. Og hún var sú HVERS VEGNA
VĆRI EKKI NOTAĐUR  SAMI REIKNINGSSTUĐULL  til  ađ
reikna út verđbólgu á Íslandi  og innan Evrópusamband-
sins og EES.?  Hvers vegna vćri ekki ţegar búiđ ađ taka
verđ fasteigna út úr vísitölunni hér á landi eins og innan
ESB? En sem kunnugt er hefur fasteignarverđ á Íslandi
veriđ í himinn  hćđum  og veriđ ađal verđbólguvaldurinn.  
Sjávarútvegsráđherra hefur međ sterkum rökum sýnt
fram á ađ ef sama reikningsađferđ vćri viđhöfđ á Íslandi
og innan ESB viđ ađ reikna út verđbólgu, vćri verđbólga
á Íslandi sú sama  og innan ESB, og í sumum  tilfellum
minni eins og gagnvart Ţýzkalandi og Spáni. Hvađ ţýddi
ţađ.? Svipuđa verđbólgu á Íslandi og innan ESB og ţar
međ STÓRLĆKKUN vaxta  frá  ţví sem nú er. Ţví ţađ er
rökréttara ađ líta á kaup á fasteign sem FJÁRFESTINGU
en ekki NEYSLU eins og gert er hérlendis.

   Ţađ ađ viđskiptaráđherra skuli bara yppa öxlum og
nánast eyđja spurningunni í  Silfri Egils í dag er međ
hreinum ólíkindum. Er  ţađ kannski vegna ţess ađ ţađ
var ekki hann  heldur  sjávarútvegsráđherra sem var
fyrstur til ađ benda á ţessa stađreynd? Eigum  viđ svo
almenningur í landinu ađ líđa fyrir hégómagirnd viđ-
skiptaráđherra hvađ ţetta varđar?  Sem ţýđir hvađ?
Ađ viđskiptaráđherra vill áfram háa verđbólgu og háa
vexti á Íslandi okkur  almenningi og atvinnulífi til stór-
tjóns........

  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţađ kemur mér á óvart hvađ Björgvin hefur sloppiđ viđ ađ svara ţessu útspili sínu varđandi niđurfellingu stimpilgjalda sem virđist hafa veriđ algerlega innistćđulaust hjal.

Hann er viđskiptráđherra og ţađ er hćtt viđ ađ yfirlýsingar sem ţessar verđi til ţess ađ markađir hiksta ţ.e. fólk hugsar sig um áđur en ţađ fjárfestir í fasteign ef ţađ á von á ađ ţađ muni verđa verulegar breytingar á kostnađi sem fylgir kaupunum.

Sigurjón Ţórđarson, 4.11.2007 kl. 23:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband