Mun múslimi ráđa dönsku stjórnarfari eftir kosningar?

 

    Úrslitin í ţingkosningunum í Danmörku eru ekki bara spennandi.
Ţćr geta líka orđiđ sögulegar. Í fyrsta skipti ţar í landi gćti múslimi
ráđiđ hvernig nćsta ríkisstjórn verđi og komist ţar í lykilstöđu. Hinn
nýji flokkur múslimans Nasers Kaders, Nýja bandalagiđ, mun komast
í oddaađstöđu í ţingkosningunum í Danmörku á ţriđjudaginn, ef mar-
ka má skođanakannanir.

    Ţetta er ekki bara athyglisvert. Heldur líka umhugsunarvert !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll, sem fyrr Guđmundur Jónas !

Hygg; ađ ţeir Eydanir geri sér ekki grein fyrir, almennt, hvađa elda ţeir eru ađ kynda, međ ţví, ađ láta fylgjendur óţverra trúarinnar, frá Mekku, yfir sig ganga, sem raun ber vitni.

Líka ţar; sem hérlendis, ćtti ţetta fólk, ađ turnast til kristinnar trúar, eđa ţá hverfa til síns heima, ađ nýju. Skilyrđislaust !

Mbk., sem fyrr / Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 11.11.2007 kl. 23:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband