Guđni talar hreint út

 

    Ţađ er mikill kostur viđ  sérhvern  stjórnmálamann  ađ hann
komi  til  dyranna eins og  hann er klćddur  og  tali hreint  út
um hlutnina. Einn slíkur stjórnmálamađur  er Guđni Ágústsson
formađur  Framsóknarflokksins, en í  nýútkominni  bók sinni er
víđa komiđ viđ varđandi menn og málefni. Ţar á međal varđandi
fjölmiđlafrumvarpiđ  svokallađa, en  ţar hafa  ýmisir sakađ hann
um  trúnađarbrest viđ  forsetann ađ upplýsa um  ţađ sem ţeim
fór á  milli  í ţví  póitíska  stórmáli. Ţver  á  móti   er uppljóstrun
Guđna mjög viđ hćfi, ţar  sem  forsetinn  var  ţar á  mjög  gráu
svćđi, svo ekki sé meira sagt. Beitti ţar mjög svo umdeildu valdi
til ađ koma í veg fyrir meirihlutavilja Alţingis, burtséđ hvađ mönn-
um finnst um sjálft innihald frumvarpsins. Ţá er ađkoma Davíđs
og Halldórs  ađ  Íraksmálinu međ hreinum  eindćmum. Evrópu-
sambandsdađur Halldórs er tíunduđ, en ţau viđhorf Halldórs
Ásgrímssonar  hafa  stórskađađ  Framsóknarflokkinn og flćmt
stórhluta kjósenda frá flokknum.

    Til ađ Framsóknarflokkurinn rísi upp til fyrra fylgis og stöđu í
íslenskum stjórnmálum ţarf ađ fara fram hugmyndafrćđileg upp-
stokkun innan hans, og uppgjör viđ hinn fámenna Evrópusam-
bandsarm sem myndađist illu heilli kringum Halldór Ásgrímsson.
Hvort bók Guđna sé einn ţáttur í ţví, á eftir ađ koma í ljós.

   Vonandi.....

     


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll, Guđmundur Jónas, ćfinlega !

Hygg; ađ Hraungerđingurinn Guđni, ţurfi ađ gera betur, en ţetta. Hví, í ósköpunum, hefir hann; ekki ennţá, vikiđ fylgjendum Halldórs Ásgrímssonar, úr flokki ykkar, ţó ekki vćri, nema af siđferđisástćđum, einum og sér ? 

Međ beztu kveđjum, sem fyrr / Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 25.11.2007 kl. 17:49

2 Smámynd: Ásta Steingerđur Geirsdóttir

Ţađ er merkilegt ađ Guđni Ágústsson skuli ekki hafa risiđ upp á afturlappirnar fyrr og losađ um málbeiniđ ef honum  hefur svo oft veriđ  misbođiđ. Ţađ er vissulega mun auđveldara ađ  gefa  út bók og tjá sig ţar. Ţađ er vitađ mál ađ innan rađa framsóknar eru mikil óánćgja og hefur veriđ lengi. Ţađ er heldur ekkert skrýtiđ og ég lái ţeim ţađ ekki, en ţegar forystumenn stjórnmálaflokka eru ađ taka einhliđa ákvarđanir, eins og Halldór á sínum tíma ţá eiga flokksmenn einfaldlega ađ láta í sér heyra. Ţetta mun kallast međvirkni og lýsir einfaldlega ósjálfstćđi flokksmanna. Ţegar okkur er misbođiđ eigum viđ ađ láta í okkur heyra, annars erum viđ ekki sjálfum okkur samkvćm.

Ásta Steingerđur Geirsdóttir, 25.11.2007 kl. 21:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband