Schengen enn eitt rugliđ !
19.12.2007 | 21:59
Á morgun öđlast 9 ríki fyrrum austantjaldslanda ađild ađ
Schengen-samstarfinu. Mörg ríki vestur Evrópu sem eru í
Evrópusambandinu og eru ađilar ađ Schengen óttast mjög
stór aukinn glćpafaraldur frá ţessum löndum, ekki síst
ţar sem löggćsla er í miklum ólestri í ţessum ríkjum og allt
eftirlit slakt. Ţannig berast fréttir m.a frá Ţýzkalndi ađ stjórn-
völd ţar óttist mjög stćkkun Schengens til austurs.
Athygli vekur ađ 2 ađildarríki Evrópusambandsins hafa enga
ástćđu séđ til ađ gerast ađili ađ Schengin. Ţau eru Bretland
og Írland. Bćđi ţessi ríki eru EYRÍKI út á Atlantshafi og telja
vćntanlega hafiđ besta landamćravörđinn. Hins vegar ţóttu
íslenzk stjórnvöld illu heilli ástćđa til ađ EYŢJÓĐIN úti á miđju
Atlantshafi gerđist ađili ađ Schengen međ tilheyrandi kostnađi.
Viđ ţađ GALOPNUĐUST landamćri Íslands gagnvart ríkjum
ESB og nú á morgun bćtast ţessi fyrrum austantjaldsríki viđ
međ öllum ţeim hćttum sem ţeim fylgja.
Ađild Íslands ađ Schengen voru mikil mistök og skammsýn.
Fyrir utan hinn mikla kostnađ sem af ađildinni leiđir (A.m.k
yfir hálfan milljarđ á ári) hefur allt landamćraeftirlit stór mink-
ađ. Alls kyns glćpaliđur getur komiđ hér nánast óáréttur inn
í landiđ, athafnađ sig ađ vild, og fariđ úr landi ţrátt fyrir töku
og farbanns. Ţannig hafa 5 menn sem framiđ hafa alvarlega
glćpi eins og nauđganir, sloppiđ úr landi á ţessu ári, og ekki
náđst ţrátt fyrir Schengen. Sem sýnir svart á hvítu hvađ ţađ
er vita gagnlaust og í raun hćttulegt.
Skammsýni íslenskra ráđamanna ríđur ekki viđ einteyming.
Nú stendur yfir mikil tilganslaus herferđ ađ koma Íslandi inn í
Öryggisráđ S.Ţ. međ ćrum tilkostnađi. - Shengenrugliđ er ţar
ađ endurtaka sig........
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Gott blogg hjá ţér Guđmundur.Ég var alla tíđ á móti inngöngu Íslands í Schengen.Ég ţekkti ţessi mál vel á sínum tíma vegna starfs míns í flugstöđvinni.Ég taldi m.a.eins og nú er ađ koma á daginn,ađ erfitt og nánast ógerlegt vćri ađ hafa eftirlit međ fólki í farbanni og endurkomu ţess.Ţá myndi eftirlit almennt međ eftirlýstum og grunsamlegum ađilum verđa veikara án vegabréfa.Ég vildi ađ viđ hefđum samleiđ međ Bretlandi og Írlandi í ţessum efnum.Ţá eru ótaldir allir ţeir miljarđar ,sem ţessi heimsulega ađgerđ hafđi í för međ sér.
Kristján Pétursson, 19.12.2007 kl. 23:21
Sammála ykkur. Ţar sem fyrri ríkisstjórn kom ţessu Scheng-
en rugli á, verđ ég ađ minna á 2 ţingmenn úr fyrra stjórnar-
samstarfi sem greiddu gegn ţessu rugli. Ţađ var vinur minn
Einar Oddur Kristjánsson, og Einar K Guđfinsson ef ég man
rétt. Held ađ Samfylkingin hafđ stutt ţetta og ţví miđur
Framsóknarflokkurinn undir forystu Halldórs Ásgrímssonar..
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 20.12.2007 kl. 01:05
Halldór Ásgrímsson beitti sér raunar mjög hart fyrir ţessu
Shengenrugli ásamt Davíđ Oddsyni........
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 20.12.2007 kl. 01:08
Ég er algerlega sammála ţér, Guđmundxur – ţetta var eins og talađ úr mínu hugskoti. Gott ađ ţú vekur athygli á ţessu. Flótti brotamannnanna fimm, sem voru ţó í farbanni, kom eingöngu til af ţessari Schengen- vitleysu.
Jón Valur Jensson, 20.12.2007 kl. 01:09
Og takk fyrir ţennan nýinnsenda, hreinskilna póst ţinn um Halldór (og Davíđ), Guđmundur. Mig grunar reyndar, ađ Halldór hafi međ ţessu viljađ fćra okkur nćr ESB-ađild – sem gerir Schengen-leik hans auđvitađ bara ađ enn verri ákvörđun.
Jón Valur Jensson, 20.12.2007 kl. 01:12
Hárrétt álýktađ hjá ţér Jón Valur!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 20.12.2007 kl. 01:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.