Á Brussel ađ stjórna flugi Íslendinga ?

 

   Skv. frétt RÚV í dag ákváđu umhverfisráđherrar ESB ađ skylda
flugfélög til ađ kaupa losunarkvóta frá árinu 2012, en áćtlađ er
ađ flugfélög beri ábyrgđ á 3% losunar á koltvísýrungi út í and-
rúmslofiđ. Međ ţessu hyggst ESB beina ţegnum sínum meira
inn á ţađ ađ nota lestarsamgöngur  innan  ESB og ţau sam-
göngutćki sem menga minna.

  Ljóst er ađ ţessi tilskipun ESB mun ná til Íslands verđi hún ađ
veruleika. Engin ţjóđ innan Evrópska efnahagssvćđisins er eins
háđ flugsamgöngum og Ísland. Engar lestir eru til á Íslandi, og
flugiđ er nánast eini ferđamáti Íslendinga milli landa. Ţví myndi
slíkur losunarkvóti stór hćkka flugsamgöngur á Íslandi og eru
ţćr ţó háar fyrir, ekki síst  innanlands.

  Hvađ hyggst ríkisstjórnin gera í ţessu máli? Ţađ eina sem hún
hefur gert er ađ kynna máliđ fyrir umhverfsráđherum Norđurlanda.
Hvers konar sofandaháttur er hér á ferđ? Hvers vegna er utan-
ríkisráđuneytiđ ekki strax  virkjađ í ţessu stóra hagsmunamáli eins
og svo oft áđur ţegar ESB hefur ćtlađ ađ setja lög sem gengu
ţvert á íslenska ţjóđarhagsmuni. - Er ţetta dćmi ţess ađ nú
ráđa ESB-sinnađir kratar för innan utanríkis-og umhverfisráđu-
neytum og ćtla ađ lúffa baráttulaust fyrir Brussel-valdiinu ţótt
ţađ stórskađi íslenzka ţjóđarhagsmuni? Ađeins smjörţefurinn
af ţví sem koma skal?  Og hvar er Sjálfstćđisflokkurinn í ţessu
máli?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hin stóra krumla í Brussel er hćgt og sígandi ađ teigja ofurvald sitt í átt ađ Íslandi.Ofurspillt braskaragengi misviturra stjórnmálamanna rćđur hér ríkjum,og margir hverjir ţessara manna hafa hvorki ţroska né kunnáttu í ađ stjórna.Ţađ er stutt í ţađ ađ viđ missum alveg sjálfstćđi vort.

jensen (IP-tala skráđ) 23.12.2007 kl. 23:50

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Gleđileg jól Guđmundur, međ ţökk fyrir ţína góđu pistla á árinu sem er ađ líđa.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 24.12.2007 kl. 00:26

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Takk fyrir og gleđileg jól til ykkar allra!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 25.12.2007 kl. 14:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband