Ríkisstjórnin fari frá !


   Vonandi ađ völvuspá Víkunnar rćtist um ţađ ađ ríkisstjórnin
springi á nćsta ári og fari frá, ţjóđinni til heilla. Skv. ţjóđar-
púlsi Gallups eru Íslendingar mun svartsýnni nú en t.d á s.l
ári um framtíđina. Verkföllum fjölgar á nćsta ári, atvinnuleysi
eykst og  efnahagsástandiđ  versnar skv. skođun  helmings
íslenzku ţjóđarinnar. Enda blasir ţetta allt  viđ  ţegar í dag.
Hin mikla  uppsveifla og  efnahagslegu  framfarir sem veriđ
hafa  síđustu ár er  nú  á  enda. Fallegur  vitnisburđur eftir
rúmt hálfs árs  stjórnarsetur núverandi ríkisstjórnar, eđa
hitt ţó heldur !

  Hin sósíaldemókratiska  ríkisstjórn  Geirs H Haarde hefur
veriđ međ eindćmum lín og léleg  frá  upphafi  ţrátt  fyrir
stóran  ţingmeirihluta, enda flýtur hún nú hratt sofandi ađ
feigađarósi ađ öllu óbreyttu.     

   Vonandi  ađ  dugmikil  ţjóđleg borgaraleg ríkisstjórn  leysi
hana  af hólmi á komandi ári,  -   mót hćkkandi sól....


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband