Vinstrimennska sjálfstćđismanna


   Svo virđist ađ í Sjálfstćđisflokknum séu nú ađallega tvćr
fylkingar  sem  togast  á um međ  hvađa vinstriflokknum
Sjálfstćđisflokkurinn  á  ađ  starfa.  Annars vegar er ţađ
Geirsarmurinn sem  hefur gjörsamlega  falliđ  fyrir sósíal-
demókrötunum  í  Samfylkingunni, og hins  vegar er ţađ  
Davíđsarmurinn  og Morgunblađiđ  sem vill  ađ Sjálfstćđis-
flokkurinn starfi međ sósíalistunum í Vinstri- grćnum, bćđi
í borgarstjórn og landsstjórn.

   Ţađ  er međ  hreinum  ólíkindum  hvernig  komiđ  er fyrir
hugmyndafrćđi sjálfstćđismanna í dag, hafi hún einhvern
tímann veriđ til.  Ţví hafi Sjálfstćđisflokkurinn taliđ sig vera
málsvara borgarasinnađra viđhorfa ţá glutrađi hann ţeim
málsvara endalega niđur  í vor ţegar honum stóđ til bođa
áframhaldandi frjálslynd og framfarasinnuđ borgaraleg ríkis-
stjórn međ  Framsókn  og  Frjálslyndum, en hafnađi ţví.  Og 
nú kastast  á hnútuköstin milli armanna tveggja í Sjálfstćđis-
flokknum. Í áramótagrein formanns flokksins í MBL sér hann 
sérstaka ástćđu til ađ verja ţá ákvörđun sína um ađ hafa
myndađ ríkisstjórn međ Samfylkingunni í stađ Vinstri-grćnum.
Og í  Reykjavíkurbréfi  nú  í  sunnudagsblađi  Morgunblađsins
áréttar blađiđ skođanaágreining sinn viđ formanninn og telur
ritstjórinn sem  er  úr  DavÍđsarminum  best  fyrir Sjálfstćđis-
flokkinn  ađ mynda sem fyrst  nýjan meirihluta í  borgarstjórn  
međ Vinstri- grćnum  og  vísar  til  ţess hvađ sé ađ  gerast í  
Ţýzkalandi, en  ţar  telur riststjórinn vera í uppsiglingu sögu-
legar sćttir milli Kristilegra demókrata og Grćningja sem leitt
gćti til samstarf ţeirra nú í borgarstjórn Hamborgar eftir kosn-
ingar sem standa ţar fyrir dyrum, og sem gćti orđiđ ávísun á
samstarfs ţessara flokka síđar í ríkisstjórn Ţýzkalands. 

  Í Reykjavíkurbréfinu  segir: ,, Ţegar  horft  er til málefnanna
eingöngu er ljóst ađ meiri samstađa er milli sex borgarfulltrúa
Sjálfstćđisflokksins og borgarfulltrúa Vinstri grćnna en annara
hópa innan borgarstjórnarinnar. Ţađ er ţví ljóst ađ á málefna-
legum forsendum vćri auđvelt ađ mynda meirihluta milli ţessara
tveggja flokka í borgarstjórn Reykjavíkur međ sama hćtti og
breska tímaritiđ sem vísađ var til, geti gerst í borgarstjórn Ham-
borgar.

   Myndun slíks meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur međ Svan-
dísi Svavarsdóttir sem borgarstjóra mundi hafa tvenns konar
ţýđingu. Í fyrsta lagi myndi reyna á hvernig samstarf gengi á
milli Sjálfstćđisflokks og Vinstri  grćnna, sem vissulega vćri
forvitnilegt. Í öđru lagi gćti slíkt samstarf hugsanlega vísađ
veginn til samstarfs á landsvísu eins og talađ er um ađ geti
gerst í Ţýzkalandi".

  Ţađ sem ristjórinn gleymir í ţessu sambandi er ađ Grćningjar
í Ţýzkalandi og Vinstri-Grćnir á Íslandi eru í grundvallaratriđum
tveir ólíkir flokkar. Í Ţýzlanaldi var í sumar stofnađur nýr róttćk-
ur vinstri flokkur, en   Vinstri grćnir sáu ástćđu til ađ senda full-
trúa sinn á stofnsamkomu ţess flokks, sem undirstrikun á hug-
myndafrćđilegra tengsla viđ hann. Grćningjar eru eingöngu hóf-
samir  umhverfissinnar sem hafna vinstrisinnađri róttćkni sem er
ein pólitískra grunnhugmynda Vinstri-grćnna. Ţá stađreynd horfir
Morgunblađsritstjórinn algjörlega framhjá. Ţví má segja ađ vinstri-
mennska sjálfstćđismanna er međ hreinum ólíkindum í dag. Ţađ
virđist ţá  engu skipta hvort um sé ađ rćđa vinstrisinnađa róttćk-
linga eđa blinda  Evrópusambandssinnađa sósíaldemókrata. Öll 
ŢJÓĐLEG BORGARALEG VIĐHORF  OG GILDI  virđist ţá ENGU skipta
lengur, sbr. áform menntamálaráđherra Sjálfstćđisflokksins um
úthýsun KRISTILEGRA SIĐGĆĐA úr grunnskólum Íslands nú á nćstu
misserum. 

   Ekki verđur annađ séđ en ađ Sjálfstćđisflokkurinn hafi endanlega
kastađ öllum borgaralegum gildum, viđhorfum og skyldum fyrir róđa,
og metur sitt ađalhlutverk í dag ađ vinna međ vinstriflokkunum, koma
ţeim til valda og ćđstu metorđa, sbr ađ gera Svandísi Svavarsdóttir,
einn róttćkasta málsvara vinstrimennsku á Íslandi í dag, ađ borga-
rstjóra Reykjavíkur. Getur ţetta veriđ ?

   Á hvađa vegferđ er ţessi Sjálfstćđisflokkur eiginlega  í dag ? Fyrir
hvađ stendur hann ?

   Spyr sá sem er kjaftstopp!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Ţór Hafsteinsson

Takk fyrir góđan pistil. Tek heilshugar undir. Gleđilegt nýár!

Magnús Ţór Hafsteinsson, 5.1.2008 kl. 22:11

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já stórfurđulegt og býst viđ ţví ađ almennir flokksmenn ţessa flokks viti varla hvort ţeir eru ađ koma eđa fara , hvađ ţá hvert.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 6.1.2008 kl. 00:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband