Utanríkisráđherra til Egyptalands. Hvers vegna?
6.1.2008 | 15:54
Skv frétt Mbl.is er utanríkisráđherra á leiđ í tveggja daga
ferđ til Egyptalands nú eftir helgi. Mun heimsóknin hafa
veriđ ákveđin á fundi Ingibjargar Sólrúnu međ utanríkis-
ráđherra Eygptalands á allsherjarţingi Sameinuđu Ţjóđ-
anna í haust. Mun hún eiga fundi međ ţrem ráđherrum
í egypsku ríkisstjórninni.
Mér er spurn. Hver er tilgangur ţessarar ferđar? Hefur
Ísland og Egyptaland átt einhver samskipti til ţessa?
Og eru einhverjir íslenzkir hagsmunir sem kalla á slíkt?
Nei auđvitađ ekki. Ţetta er bara enn eitt dćmi um stór-
kostlegt bruđl međ almannafé, sem ţetta utanríkisráđu-
neyti hefur gert sig sekt um til fjölda ára. Eini tilgangur
ţessar ferđar virđist vera sá ađ afla Íslandi stuđnings
til ađ verđa kosiđ í öryggisráđ S.Ţ sem ENGAR líkur eru
á ađ gerist, sem betur fer. Ferđ utanríkisráđherra til
Miđ-austurlanda s.l sumar var gerđ í sama tilgangi, ţótt
allt annađ hafđi veriđ sagt um tilgang ţeirrar reisu. Ţví
allir vita ađ nćr allur arabaheimurinn mun styđja Tyrki
til setu í öryggisráđinu en ekki Ísland af augljósum
ástćđum. Ástćđum, sem utanríkisráđherra virđist hins
vegar alls ekki skilja. - Annars vćri ţetta dýra og
tilgangslausa flandur ráđherra eftir helgi ekki á
dagsskrá........
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:36 | Facebook
Athugasemdir
Sćll Guđmundur.
Ţađ virđist nokkuđ óljós tilgangur ţessarar ferđar líkt og fyrri daginn.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 8.1.2008 kl. 01:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.