Uppvöđsluseggir hóta páfa


  Benedikt páfi hćtti í dag viđ ađ halda rćđu viđ skólasetningu
einn virtasta háskóla Rómar á fimmtudag eftir ađ fyrirhuguđ
mótmćli nemenda og kennara ógnuđu ţví ađ varpa skugga
á athöfnina. Ţetta kemur fram á Vísir.is í kvöld. Ávarp páfa féll
ekki í kramiđ ákveđinna hópa innan skólans, sem lýstu yfir ţví
ađ Benedikt  páfi vćri atfturhaldssamur guđfrćđingur. Var öllu
illu hótađ!

  Ţar sem páfi er friđarins mađur tilkynnti Vatíkaniđ í dag ađ
Benedikt páfi hafi hćtt viđ ađ halda erindi sitt. Fabio Mussi,
háskólamálaráđherra sagđist mjög vonsvikinn. ,, Menn ţurfa
ekki endilega ađ vera sammála páfanum. En ţađ hefđi átt ađ
leyfa honum ađ tala" og vísađi til ţess ađ á Ítalíu vćri jú mál-
frelsi.

  Ţetta leiđir hugann ađ ţví hvernig fámennir uppvöđsluseggir
geta vađiđ uppi og komiđ sínu fram. Skemmst er ađ minnast
hér umrćđunar um ađskilnađ ríkis og kirkju og um ţađ hvort
kristilegt siđgćđi skuli úthýst úr grunnskólum Íslands. Ţar
virđist menntamálaráđherra ćtla ađ láta undan fámennum
ţrýstihópi. Á nćstu misserum mun koma í ljós hvort Alţingi
taki ekki af skariđ, og komi í veg fyrir slíkan afslátt á  trú
vorri og ţjóđmenningu!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Promotor Fidei

Ţar sem páfinn talar á sér stađ prédikun -ekki frćđileg samrćđa.

Páfinn er vissulega afturhaldssamur guđfrćđingur af svćsnustu sort, og hiđ besta mál ađ háskólastúdentar og kennarar amist viđ ţví ađ ţessi mađur fái ađ koma í skólann ađ predika hatur í kćrleikans nafni, eins og kaţólikka er von og vísa.

Ţađ er svo enginn fámennur ţrýstihópur sem vill sjá ađskilnađ ríkis og kirkju, og ađ kristnibođ verđi ekki stundađ í neinni mynd í grunnskólum. Evangelísk-lúterska kirkjan, međ sína siđahrćsni og hommahatur á engan rétt á ţví ađ vera hampađ fjárhagslega umfram önnur trúfélög, eđa vera gefiđ móralskt átoritet yfir ţjóđinni, og bođar ekket gott ef ţeim er veitt leyfi til ađ heilaţvo skólabörn ţegar ţau eiga ađ vera ađ fá menntun.

Promotor Fidei, 17.1.2008 kl. 05:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband