ESB hótar. Hvað næst?


  Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hótaði í dag
að höfða dómsmál á hendur ítölskum stjórnvöldum ef
þau leysa ekki  sorphirðukreppuna í  Napóli. Auðvitað
er þetta  mál  með  hreinum  ólíkindum  og  alls ekki er
hægt  að  skilja að  svona lagað  skuli geta gerst í stór-
borg í Evrópu  í  byrjun 21 aldar. En er ekki einu sinni
sorphirða  og framkvæd  hennar  lengur innanríkismál
hvers aðildarríkis ESB? Er miðstýringin að  verða ALGJÖR?
Hvað næst? Er Brusselvaldinu engin takmörk sett lengur ?
mbl.is ESB hótar Ítölum lögsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Guðmundur.

Já afskaplega týpiskt dæmi um valdaafskipti ESB i þessu tilviki sorphirðu.

Ætti að segja nóg um annað.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 16.1.2008 kl. 01:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband