Lánleysi framsóknarmanna í Reykjavík ótrúlegt


    Það verður ekki sagt annað en að lánleysi framsóknarmanna
í Reykjavík sé ótrúlegt. Guðjón Ólafur Jónsson, fyrrverandi vara-
þingmaður framsóknarmanna í Reykjavík, hefur sent öllum fram-
sóknarmönnum í Reykjavík bréf, þar sem hann fjallar um sögu-
sagnir um að flokkurinn hafi  keypt  föt á frambjóðendur fyrir
borgarstjórnarkosningarnar 2006 fyrir hundruði þúsunda. Talar
Guðjón um að ,,gróusögur grassera " um þetta.  Hvers konar
rugl er þetta eiginlega? Er það nóg að setja svona alvarlegar
ásakanir fram á grundvelli ,,gróusagana" ? Hér er um MJÖG
alvarlegar ásakanir að ræða, sem flokkurinn hlýtur að upplýsa
þegar í stað ! Hvað næst?  Að flokkurinn klæði ekki bara fram-
bjóðendur, heldur fæði þá líka?

   Þetta er með eindæmum! Hér verður flokkurinn hið snarasta
að gera hreint fyrir sínum dýrum. Ekki er á annað bætandi!
mbl.is Gagnrýnir fatapeninga framsóknarmanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Pétursson

Samhryggist þér Guðmundur minn.Stundum er erfitt að greina á milli barnaskapar eða andlegrar vanþroskunar.Fíflhyggjan er ykkur þung í skauti.

Þú segir í lok greinar þinnar,að flokkurinn verði hið snarasta að gera hreint fyrir sínum dýrum.Lítil komma gerir þarna gæfumunin.

Kristján Pétursson, 18.1.2008 kl. 23:24

2 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Ætla rétt að vona að Björn Ingi Hrafnsson heimti að ALLT verði lagt
á borð hvað þessar ALVARLEGU ásakanir varðar. Hann getur ALLS
EKKI setið undir slíku !!!

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 19.1.2008 kl. 00:51

3 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Nú reynir á fjósamanninn að moka burt skítkastinu og dylgjunum.Ef hann gerir það ekki er hann ekki alvöru fjósamaður þótt hann segi að sér þyki góð fjósalykt eins og aðstoðarmanni hans. 

Sigurgeir Jónsson, 19.1.2008 kl. 11:50

4 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Guðmundur það er mjög langt í kosningar og allt svona verður löngu gleymt.

Sigurður Þórðarson, 19.1.2008 kl. 22:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband