Ekkert hćft í ásökunum Guđjóns


  Guđni Ágústsson,  formađur  Framsóknarflokksins, segir í
viđtali í hádegisfréttum RÚV, ađ ,, ekkert sé hćft í ásökunum
Guđjóns Ólafs Jónssonar, fyrrverandi ţingmanns, um ađ for-
ystumenn flokksin í borgarstjórn hafi keypt sér föt fyrir hund-
ruđ ţúsunda króna á kostnađ flokksins". Ásakanirnar koma
fram í bréfi sem ţingmađurinn fyrrverandi sendi Framsóknar-
mönnum í Reykjavík.

   Ásakanir Guđjóns Ólafs eru MJÖG alvarlegar. Ennţá alvar-
legri eru ţćr ef ţćr eru einungis byggđar á gróusögum eins
og hann sjálfur talar um, og kemur svo í ljós ađ enginn flugu-
fótur er fyrir ţeim, eins og formađur flokksin segir. Hver er ţá
tilgangurinn međ slíku? Uppbygging flokksins í Reykjavík? Hvers
konar fíflagangur er ţetta eiginlega ?

  Framsóknarflokknum  í Reykjavík vantar allt annađ en svona
fíflahátt!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll, Guđmundur Jónas ćfinlega !

Framsóknarflokkurinn; jafnt í Reykjavík, sem og á landsvísu, á sér ekki viđreisnar von, međan dreggjar Halldórs liđsins, er inanborđs, í flokknum, sbr. Valgerđi Sverrisdóttur, sem hinn títtnefnda Björn Inga Hrafnsson.

Já;...... Guđjón Ólafur er, eins og hann er. Ţađ verđur víst hver ađ fá ađ fljúga, sem hann er fiđrađur.

Annars;.......... er Framsóknarflokkurinn, fyrir mér, á sama meiđi, ţví miđur, Guđmundur Jónas, sami svika flokkurinn, sem hin, ađ ég hugđi, ágćta sjóhunda- og ţungavigtarsveit Frjálslynda flokksins, eins, og ístöđuleysi beggja, í ţingskapa málinu, ber svo glöggann vott um. Hafi menn ekki úthald, til 2 - 4 eđa fleirri klst. rćđutíma á Alţingi, hafa ţeir ekkert ţar ađ vilja. Létt verk, sem löđurmannlegt, ađ undirgangast Haarde klíkuna ţar, ţví miđur, hvar VG stóđu ţó í lappirnar, einir allra.

Mbk., sem fyrr / Óskar Helgi Helgason        

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 19.1.2008 kl. 14:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband