Skrípakosningar á Kúbu


  Í dag eru svokallaðar þingkosningar á Kúbu. Jafnmargir
eru í framboði og þingsætin eru, og kommúnistaflokkurinn
eini  framboðsflokkurinn.  Afskræmi  lýrðræðisins er algjört.
Þjóðin  hefur verið  í kommúniskri ánauð yfiir 60 ár. Eina
von þjóðarinnar er að Kastró einræðisherra hverfi sem
fyrst yfir móðuna miklu.

  Það er sorglegt að  árið 2008 skulu enn finnast  aðdáendur
þessa stjórnskipulags á Kúbu hér upp á Íslandi. Aðdáendur
sem flykkjast í heilu pílagrímsferðirnar til þessa ,,sæluríkis"
sósíalismans.  - Skyldu þeir nú bíða í kvöld spenntir eftir úr-
slitunum?   

P.s Var einhver að tala um Vinstri græna?
mbl.is Þing Kúbu mun fjalla um Kastró
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

He he, já það er alveg merkilegt hve mikil ásókn hefur verið í ferðalög þangað í raun, annar hver maður búinn að fara til Kúbu.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 21.1.2008 kl. 00:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband