Jákvćđ niđurstađa fyrir borgarbúa
21.1.2008 | 21:34
Vinstri meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur er fallinn.
Fyrir alla frjálslynda og borgarasinnađa kjósendur hlýtur ţađ
ađ vera gleđiefni. Hef ćtíđ hér á blogginu hvatt til ţess ađ
öll hin borgaralegu öfl í stjórnmálum á Íslandi starfi saman
í sveitarstjórnum og landsstjórn. Myndi ţannig borgaralega
blokk gegn hinum sundruđu og afturhaldssömu vinstriöflum.
Ţví miđur sundrađist meirihluti Sjálfstćđismanna og Fram-
sóknarmanna í borgarstjórn fyrir nokkrum mánuđum fyrir
meiriháttar klúđur. Nú hefur veriđ myndađur nýr borgaraleg-
ur meirihluti Frjálslyndra og Sjálfstćđismanna í borgarstjórn
Reykjavíkur, og ber ađ fagna ţví.
Vonandi er ţetta upphaf ađ mikilli uppstokkun í íslenzkum
stjórnmálum. Uppstokkun sem leiđir til ţess ađ tvćr blokkir
takast á, ţeir sem standa á miđ/hćgri kanti annars vegar
og ţeir sem eru til vinstri.
Hin pólitísku átök sem eiga sér nú stađ í Framsóknarflokkunum
endurspeiglar ţessa pólitíska uppstokkun í stjórnmálum á Íslandi
í dag ađ stórum hluta. Ćtlar Framsóknarflokkurinn ađ vera frjáls-
lyndur flokkur á ŢJÓĐLEGUM GRUNDVELLI, standa vörđ um ŢJÓĐLEG
GILDI OG VIĐHORF međ félagslegar áherslur ađ leiđarljósi, eđa
verđa lítill og áhrifalaus Evrókrataflokkur viđ hliđina á Samfylkingunni?
Sjálfstćđisflokkurinn ţarf líka ađ fara ađ skerpa sína pólitísku
framtíđarsýn. Ćtlar flokkurinn ađ verđa leiđandi afl hinna borgara-
legu flokka ? Láta samstarf viđ ţá hafa forgang í sveitarstjórnum
og landsstjórn? Samstarf hans viđ hina sósíaldemókratisku Sam-
fylkingu ber ekki vott um ţađ. - Vonandi ađ á ţví verđi breyting
fljótt og ţađ til langframa. - Ţannig ađ kjósendur hafi hreint og
klárt val milli ólíkra pólitíska blokka í framtíđinni eins og ţekkist
viđast hvar í okkar nágrannalöndum. - Ţá vćri lýđrćđiđ fyrst fariđ
ađ virka.
Til hamingju međ borgarstjóraembćttiđ, Ólafur F Magnússon.
Ólafur og Vilhjálmur stýra | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Skrípastjórnmál í borginni?
Auđun Gíslason, 21.1.2008 kl. 22:32
Félag ungra frjálslyndra lýsir yfir algerum stuđning viđ Ólaf F. Magnússon borgarfulltrúa F-Listans og fagnar ţví ađ grundvallarmálefni Frjálslynda flokksins séu nú ađ fá brautargengi í Reykjavík.
Félag ungra frjálslyndra fagnar ţví sérstaklega ađ nýi borgarmeirihlutinn ćtli sér ađ viđhalda eign almennings á Orkuveitu Reykjavíkur og orkuauđlindum hennar.
Félag Ungra Frjálslyndra, 21.1.2008 kl. 23:40
Gott hjá ykkur ungum frjálslyndum. Vildi sjá unga framsóknarmenn
taka af skariđ eins og ţiđ! Ţetta R-lista model ER GJÖRSPILLT! Milljón í fatakaup? Common!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 22.1.2008 kl. 00:35
Góđur pistill Guđmundur er ţér innilega sammála.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 22.1.2008 kl. 01:09
Ég hélt ţú vćrir Framsóknarmađur, Guđmundur minn. En ég styđ ţig í ţví, ađ sá flokkur ćtti ađ vera "frjálslyndur flokkur á ŢJÓĐLEGUM GRUNDVELLI, standa vörđ um ŢJÓĐLEG GILDI OG VIĐHORF međ félagslegar áherslur ađ leiđarljósi," fremur en ađ "verđa lítill og áhrifalaus Evrókrataflokkur viđ hliđina á Samfylkingunni." – Međ góđri kveđju,
Jón Valur Jensson, 22.1.2008 kl. 04:28
Sćll Jón Valur. Já hef stutt Framsóknarflokkinn gegnum tíđina og unniđ fyrir hann á ákveđnum pólitískum hugsjónargrundvelli sem ég
hef ćtíđ trúađ á. En ţegar manni finnst ađ sá hugsjónargrundvöllur
sé sniđgenginn í vegamiklum málum, viđhorfum og framkomu einstakra manna hlýđur mađur sannfćringu sinni framar öđru, eins
og ţú ţekkir manna best. Ţú hefur t.d ćtiđ veriđ trúr ţínum skođunum, enda virtur sem slíkur.
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 22.1.2008 kl. 09:15
Kćrar ţakkir fyrir svariđ og vinsamleg orđ, Guđmundur. Vegni ţér vel í öllu ţínu.
Jón Valur Jensson, 23.1.2008 kl. 11:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.