Ingibjörg hefur enn frelsi til að gera fríverslunarsamninga


   Í gær undirritaði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra
fríverslunarsamning milli EFTA ríkjanna og Kanada. Þetta er
mjög mikilvægur samningur. Samningur sem Ingibjörg hefði
EKKI getað undrirritað hefði hún verið búin að koma Íslandi
inn í Evrópusambandið. Við það færist allt slíkt vald til höfuð-
stöðvanna  í Brussel.   Bara eitt lítið dæmi hvað gífurlegt
fullveldisafsal mun felast í því að Ísland gangi í ESB og
einangrist þar.

   Af þessu má ljóst vera hversu það er orðið mikilvægt fyrir
hagsmuni Íslands að koma einangrunarsinnum eins og Ingi-
björgu Sólrúnu Gísladóttir sem fyrst út úr ríkisstjórn Íslands!
mbl.is Samningar undirritaðir í Sviss
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband