Ekkert virđist ţeim heilagt !


   Ólína Ţorđvarđardóttir stóđ sig mjög vel í Kastljósinu í
kvöld, og talađi  ţar fyrir stórum  hluta ţjóđarinnar. Til
umrćđu var hinn umdeildi Spaugstofuţáttur s.l laugar-
dag. Allflestir eru sammála um ađ ţar var heldur betur
fariđ yfir stríkiđ, og ţađ sem átti ađ vera spaug og grín
breyttist algjörlega í andhverfu sína.

  Hins vegar má segja ađ ţeim Spaugstofumönnum sé
EKKERT heilagt. Flestir muna um áriđ ţegar biskup og
ţjóđkirkjan fékk sinn skammt, og ţađ rétt fyrir páska-
dag. Og ekki alls fyrir löngu átti ađ gera grín ađ fána-
lögunum, sem út af fyrir sig var hiđ besta mál. En í lokin
urđu  Spaugstofumenn gjörsamlega ađ fara yfir strikiđ
og eyđileggja annars góđan ţátt međ ţví ađ kveikja í
íslenzka fánanum. Já, kveikja í ţjóđfána Íslendinga !

  Ţeir spugstođumenn ţurfa nú heldur betur ađ fara ađ
hugsa sinn gang...

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta var Ólínu líkt - hún er heiđarleg og vel gerđ.

Ísfirđingur (IP-tala skráđ) 29.1.2008 kl. 01:05

2 identicon

Enda Vestfirđingur

Ísfirđingur (IP-tala skráđ) 29.1.2008 kl. 01:08

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Ég LÍKA, Ísfirđingur, enda Flateyringur!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 29.1.2008 kl. 01:12

4 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Ólína sannađi ţarna hvađ hún er heil í sinni hugsun og málflutningi,
burt frá allri flokkspólitík

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 29.1.2008 kl. 01:20

5 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Guđmundur.

Ég held ađ ef Spaugstofumenn hefđu sleppt landspítalabúningnum ţá hefđi ţađ breytt miklu, hins vegar finnst mér eins konar tilhneyging til ţess ađ "hengja bakara fyrir smiđ " í ţessu efni og allt umtaliđ, baknag alls konar ekki hvađ síst úr herbúđum Samfylkingar um Ólaf, var tilefni jú umfjöllunarinnar.

Annars Flateyri ?' Ég er ćttuđ frá Flateyri.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 30.1.2008 kl. 01:20

6 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Gaman ađ heyra ţađ Guđrún. Er fćddur ţar og uppalinn en flutti
ţađan 1992.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 30.1.2008 kl. 15:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband