Til hvers eldflaugar í Póllandi ?


   Pólverjar hafa nú fallist á ađ Bandaríkjamenn setji upp
eldflaugar í Póllandi, ţrátt  fyrir kröfugt mótmćli Rússa,
sem telja öryggi sitt  stafa ógn af  eldflaugum  ţessum.
Ótti og andstađa Rússa er skiljanleg. Hver sem er getur
sett sig í spor ţeirra, ađ vera komnir međ bandariskar
árásareldflaugar nánast viđ túnfót sinn. Eđa halda menn
ađ Bandaríkjamenn myndu taka ţađ í mál ađ t.d Rússar
kćmu upp slíkum eldflaugum viđ fótstall sinn? Aldrei!

   Mikil hćtta er á ađ sú spenna sem veriđ hefur ađ
byggjast upp milli Bandaríkjanna og Rússa muni enn
aukast. Ţví međ engu móti er hćgt ađ sjá tilgang međ
uppsetningu ţessara eldflauga í Póllandi. Enda hefur
NATO ekki lagt blessun sína yfir ţćr, eđa taliđ ţćr
nauđsunlegar.

   Enn og aftur eru ţađ bandarisk stjórnvöld sem fara
sínu fram.   Fara yfir strikiđ! Enn og aftur!
mbl.is Samkomulag um eldflaugar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Pétursson

Bandaríkjamenn eiga ađ hćtta strax ţessu vopnaskaki.Myndi ţeir nokkur tímann samţykkja ađ kjarnavopnum vćri styllt upp viđ landamćri ţeirra?Vonandi breytist ţetta ef Demokratar vinna í nćstu forsetakosningum međ báđar deildir ţingsins ađ baki sér.

Kristján Pétursson, 2.2.2008 kl. 22:48

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég er sammála ţér, Guđmundur, ađ ţetta er hćttuspil. Gćti m.a.s. orđiđ okkur sjálfum skeinuhćttarar en margan grćskulausan grunar.

Jón Valur Jensson, 3.2.2008 kl. 01:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband