Vill tyrkneska skóla í Ţýzkalandi


    Í RÚV-fréttum í kvöld segir frá ţví ađ forsćtisráđherra
Tyrklands, Erdogan, hafi á  fundi sínum í dag  međ  Angelu
Merkel, kanslara Ţýzkalands, fariđ fram á ađ kennt yrđi í
tyrknesku í sumum grunn-og framhaldsskólum Ţýzkalands. 
Tvćr og hálf milljón Tyrkja búa nú í Ţýzkalandi. Stćrsti hluti
ţeirra talar ađeins tyrknesku, og lendir ţví utangarđs í skóla-
kerfinu. Neitar sem sagt ađ ađlagast ţýzku samfélagi. Enda
sagđist líka Erdogan í dag styđja samlögun en EKKI AĐLÖGUN.

   Í fréttinni kom fram ađ hugmynd Erdogans hafa vćgast
sagt veriđ fálega tekiđ af ţýzkum stjórnvöldum. Enda má
segja um gróflega íhlutun í ţýzk innanríkismál sé ađ rćđa.
Og raunar óforskömmuđ beiđni hafandi í huga hvernig tyrk-
nesk stjórnvöld hafa ćtíđ kúgađ og lítilsvirt kúrdenska minni-
hlutan í Tyrklandi. Ţjóđarbrot sem á skýlausan ţjóđarrétt til
sjálfsstjórnar yfir sínum málefnum í Kúrdahéruđum Tyrklands,  
ţar á međal ađ tala og nota sitt  indóevrópska móđurmál í
skólum Kúrda. Sem tyrknesk stjórnvöld hafa BANNAĐ.

   Alltaf ađ koma betur og betur í ljós hvađ Tyrkland á í raun
ENGA samleiđ međ vestrćnum samfélögum. Enda mikil and-
stađa innan Evrópusambandsins  um ađild Tyrklands af ţví.

   Skiljanlega !

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Ţór Hafsteinsson

Gamla kalífatiđ soldátsins í Konstantínópel ađ ganga í endurnýjun lífdaga?

Tyrkir hafa nákvćmlega EKKERT í ESB ađ gera.

Magnús Ţór Hafsteinsson, 9.2.2008 kl. 20:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband