Oddvitarnir axli fulla ábyrgđ


    REI-klúđriđ og REI-hneyksliđ er loks komiđ ađ endalokum.
Ađalkrafan er ađ oddvitar ţeirra flokka sem stóđu ađ klúđrinu
og hneykslinu taki á sig hina pólitísku ábyrgđ AĐ FULLU  og
segji af sér  störfum í borgarstjórn og öllum öđrum trúnađar-
störfum í ţágu  Reykjavíkurborgar.

   Oddviti Framsóknarflokksins hefur sagt af sér og yfirgefiđ
stjórnmálin. Fyrir ţađ ber ađ virđa. Nú er komiđ ađ oddvita
Sjálfstćđisflokksins.  Afsögn hans er óumflýanleg! Ekki síst
í ljósi atburđa síđustu daga.

   Eftir hverju er beđiđ?

   
 
mbl.is „REI - ćtlar Sjálfstćđisflokkurinn ekki ađ axla ábyrgđ?“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Guđmundur.

Nú er ég ekki alveg sammála ţér, ( aldrei ţessu vant ) ég tel ađ Björn Ingi hafi nú ekki sagt af sér vegna ţessa heldur vegna atlögu Guđjóns Ólafs. Máliđ í heild hins vegar eftir útkomu skýrslugerđarinnar er hjákátlegt miđjumođ flokka sem allir bera ábyrgđ ađ ég tel á málum ţeim sem ţróast hafa í Orkuveitu Reykjavíkur og umsýslu međ fjármuni hennar í allra handa verkefni utan ţess verkssviđs sem ţjónustufyrirtćki almennings skyldi standi i.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 10.2.2008 kl. 00:05

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Rétt ábending hjá ţér Guđrún. En sem máli skiptir er ađ Björn Ingi, Oddvitinn ásamt öđrum oddvita  í ţessu REI máli, hefur sagt af
sér. Ţađ er máliđ, alla vega hvađ Framsókn varđar.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 10.2.2008 kl. 00:47

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

En hinn Oddvitinn, Vilhjálmur, sem ber höfuđ ábyrgđina, hefur enn
ekki sagt af sér........

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 10.2.2008 kl. 01:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband