Kveiktu í barnaheimili. Hvernig er hćgt ađ verja slíkan skríl ?


  Í kvöld heldu skrílslćtin áfram í Danmörku og kveikt
var m.a í barnaheimili í Árósum. Í gćr var m.a  kveikt í
Vaerebro skólanum í Kaupmannahöfn.

  Ţađ er sorglegt ađ vera vitni af ţví, m.a hér á blogginu,
ađ til skuli vera fólk sem tekur upp hanskann fyrir ţá
villimennsku og skrílslćti sem ákveđnir glćpahópar og
öfgasinnađar sellur halda uppi í Danaveldi ţessa dag-
anna. - Hér er augsjáanlega um ađ rćđa skipulagt
glćpahyski sem vílar ekki fyrir sér ađ brjóta, brambla
og brenna eignir saklausra borgara og annara ađila
sem ekkert hefur á hlut ţess gert.

  Kjarni ţessa skríls virđist vera kominn erlendis  frá.
Margir svokallađir atvinnumótmćlendur, vinstrisinnađir
róttćklingar og anarkistar. Alvarlegast er ţó ţađ ef
öfgasinnađir íslamistar búsettir í Danmerku virđast
orđnir hluti af skipuleggendum ţessara óláta. Enn
eitt dćmiđ um skipbrot málstađar öfgasinnađra  fjöl-
menningarsinna. 

    Ađ ţađ skuli svo vera til fólk hér uppi á Íslandi sem
hefur geđ í sér ađ verja slíkan skríl, er međ hreinum
ólíkindum. Og ţađ ,,prestur" fyrir austan fjall hér á
blogginu.  Og svo fólk sem telur sig stjórntćkt í
íslenzkum stjórnmálum. Og ţađ m.a í Vinstri Grćnum ...
Út í HÖTT!!!!!!!!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Ţór Hafsteinsson

Glćpahyski er rétta orđiđ yfir ţennan söfnuđ. Vonandi taka Danir á ţessu af fullri festu og einurđ. Ţetta er ólíđandi hegđun. Ţarna kristallast ţćr ógöngur sem hin svokallađa fjölmenning er komin í. Ef fram fer sem horfir ţá er ţetta ţví miđur bara upphafiđ ađ ţví sem koma skal.

Magnús Ţór Hafsteinsson, 17.2.2008 kl. 15:02

2 identicon

Já ţetta er međ öllu ólíđandi.

Brennuvarga skríll sem kveikir í skólum barnana okkar. 

Ţetta er ekki hćgt ađ verja á neinn hátt.

Ţetta liđ er međ offorsi og ofbeldi ađ mótmćla frelsi okkar og jú málfrelsinu sérstaklega !

Málfrelsinu sem hefur veriđ barist fyrir í aldir !

Viđ látum ţađ ekki af hendi, til ţessa fornaldarafturhaldsliđs, átakalaust ! 

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráđ) 18.2.2008 kl. 00:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband