Hver er ţessi Obama ?


   Hef aldrei haft neinn sérstakan áhuga á bandariskum
stjórnmálum. Og ţví ennţá  síđur veriđ  stuđningsmađur
bandariskrar utanríkisstefnu gegnum tíđina. Hins vegar
kemst mađur ekki hjá ţví ađ horfa á  a.m.k  međ  öđru
auganu á baráttuna í bandarisku forsetakosningunum.
Sem mér finnst reyndar oftar en ekki skrumskćling á
lýđrćđinu.

  Ţađ nýjasta í gćr voru fréttir af ţessum Obama um ađ
hann vćri líklega múslimi inn viđ  beiniđ  og hefđi  veriđ  í
tengslum viđ erlend hryđjuverkasamtök á sínum yngri árum
sbr. DV í gćr.  - Ekki skal hér dómur kveđinn upp um ţađ
hér. En mikil lífandis ósköp er mađurinn eitthvađ svo í átt
ađ vera  uppglenningur! - Er örugglega ekki treystandi fyrir
horn! Hvađ ţá meira!  Ekki frekar en Bush & Co.

  Já. Hver er ţessi Obama?  Í raun ?

   Skil ţví alls ekki í ţessum vinsćldum hans. Allra síst hér
uppi á Íslandi....
mbl.is Mynd af Obama veldur uppnámi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Einhver sagđi mér ađ rebublikanar vćru í ófrćgingarherferđ á hendur Obama, vegna ţess ađ ţeir vildu tilnefningu Hilary Clinton, vegna ţess ađ ţeir hefđu á hana ţvílíkt og annađ eins af skít ađ ţađ yrđi létt verk ađ kveđa hana í kútinn, hins vegar hefđu ţeir ekkert á Obama.  Sel ţađ ekki dýrara en ég keypti ţađ.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.2.2008 kl. 13:57

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Eins og ég sagđi, hef lítinn áhuga á bandariskum stjórnmálum.
Ef af tvennu misgóđu veldi ég Hilary frekar. Hana ţekkjum viđ
ef svo má ađ orđi komast og fyrir hvađ hún myndi standa. Ţessi
Obama er gjörsamlega óskrifađ blađ, og gćti haglega veriđ kötturinn í seknum.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 26.2.2008 kl. 14:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband