Leyniţjónusta og öryggislögregla nauđsynleg
28.2.2008 | 14:42
Atburđirnir í Ósló í dag sýna og sanna hversu nauđsynlegar
öflugar leyniţjónustur og öryggislögregla er í ţeim viđsjár-
verđa heimi sem viđ lifum í dag. Hćtturnar virđast allstađar
og enginn er óhultur. Enda hafa öflugar leyniţjónustur og
öryggislögregla bjargarđ ţúsundum manna undan áformum
hrđurverkamanna undanfarin ár. Nú síđast í Ósló í dag.
Á Íslandi hafa af og til orđiđ umrćđur um varnar-og öryggis-
mál. Dómsmálaráđherra hefur reynt ađ ţoka málum áleiđis.
Og oftar en ekki fengiđ hin ótrúlegustu viđbrögđ, einkum frá
vinstri. Ţađ er alveg međ ólíkindum ađ til skuli fólk og stjórn-
málamenn sem virkilega halda ađ ţessi mál geti veriđ međ allt
öđru sniđi á Íslandi en víđast hvar annars stađar í heiminum.
Ađ sjálfsögđu ţurfum viđ á öflugri öryggislögreglu og leyni-
ţjónustu ađ halda eins og allar ađrar sjálafstćđar og full-
valda ţjóđir. Frumskylda sérhvers ríkis er ađ verja ţegna
sína. Innra-sem ytra öryggi ríkissins verđur ţví ađ tryggja
á eins fullkominn hátt og hćgt er hverju sinni.
Öflug íslenzk öryggislögregla auk leyniţjónustu eru ţví
sjálfsögđ krafa í dag. Dómsmálaráđherra á ađ fá fullan
pólitískan stuđning til ađ vinna ađ slíkum málum og ţađ
strax!
Frekari ađgerđir vegna gruns um fjármögnun hryđjuverka | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.