Í viking til Barbados


   Nýjasti leikţáttur utanríkisráđherra í baráttu sinni fyrir
sćti Íslands í Öryggisráđi Sameinuđu ţjóđanna er ađ fara
til Barbados í Karíbahafi í lok marsmánađar. Ákveđiđ hefur
veriđ ađ  starfsmađur Útflutningsráđs  verđi  stađsettur  á
svćđinu í nokkra mánuđi og ađstođa fyrirtćki til viđskipta.
Markmiđ ferđarinnar er sagt ađ eiga viđrćđur viđ ráđamenn
Karíbahafsríkja um samstarf og ţróunarsamvinnu Íslands
á svćđinu. Til viđrćđna verđur bođiđ fulltrúum 16 ríkja
og áhersla lögđ á ţáttöku ţeirra sem hafa međ sjávarút-
vegs, orku- eđa jafnréttismál ađ gera.

  Ţađ er alveg međ ólíkindum hvađ ţessi leikfarsi allur
kringum Öryggisráđiđ á ađ ganga langt. Hver leikţátt-
urinn settur á sviđ  á fćti öđrum. Öllu er tiltjaldađ  í
ruglinu.  Hvađ sem ţađ kostar.

  En ađ Barbados skuli nú  líka hafa veriđ fyrir valinu.

  Ja. Ţvílíkt hugmyndaflug !

  Og halda svo ađ ţjóđin sjái ekki gegnum rugliđ  og sóun-
ina!

  Skandall !

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband