Í viking til Barbados


   Nýjasti leikþáttur utanríkisráðherra í baráttu sinni fyrir
sæti Íslands í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna er að fara
til Barbados í Karíbahafi í lok marsmánaðar. Ákveðið hefur
verið að  starfsmaður Útflutningsráðs  verði  staðsettur  á
svæðinu í nokkra mánuði og aðstoða fyrirtæki til viðskipta.
Markmið ferðarinnar er sagt að eiga viðræður við ráðamenn
Karíbahafsríkja um samstarf og þróunarsamvinnu Íslands
á svæðinu. Til viðræðna verður boðið fulltrúum 16 ríkja
og áhersla lögð á þáttöku þeirra sem hafa með sjávarút-
vegs, orku- eða jafnréttismál að gera.

  Það er alveg með ólíkindum hvað þessi leikfarsi allur
kringum Öryggisráðið á að ganga langt. Hver leikþátt-
urinn settur á svið  á fæti öðrum. Öllu er tiltjaldað  í
ruglinu.  Hvað sem það kostar.

  En að Barbados skuli nú  líka hafa verið fyrir valinu.

  Ja. Þvílíkt hugmyndaflug !

  Og halda svo að þjóðin sjái ekki gegnum ruglið  og sóun-
ina!

  Skandall !

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband