Frumvarp um kjarnavopnalaust Ísland marklaust
29.2.2008 | 14:19
Alls sjö sinnum hafa róttćkir vinstrisinnar undir forystu
Steingríms J Sigfússonar lagt fram frumvörp á Alţingi um
kjarnavopnalaust Ísland. Nú hefur ţađ gerst aftur í áttunda
sinn. Athygli vekur ađ ţingmenn úr Framsókn, Frjálslyndum
og Samfylkingu leggja fram frumvarpiđ nú međ Steingrími.
Manns sem ćtíđ hefur veriđ talsmađur ţess ađ Ísland eitt
ríkja heims sé berskjaldađ og varnarlaust.
Međ ţví ađ styđja tillögu Steingríms og róttćklinga hans
er í raun veriđ ađ verđlauna ţá í ábyrgđarleysi ţeirra í
öryggis-og varnarmálum ţjóđarinnar. Alveg SÉRSTAKLEGA
er ţađ undravert ađ ţingmenn úr Framsókn og Frjálslyndum
skulu styđja slíka tillögu vinstrisinnađra róttćlkina. Viđ slíka
róttćklinga eiga menn EKKERT saman ađ sćlda. Allra síst
í öryggis- og varnarmálum.
Íslenzk stjórnvöld hafa MARGSINNIS lýst ţví yfir ađ á Ís-
landi séu engin kjarnavopn, og ekki standi til ađ leyfa ţau.
Eins og heimsmálum er nú háttađ og enginn erlendur her
er lengur á Íslandi má augljóst vera ađ sú yfirlýssing er
fullkomlega nćgjanleg. - Alla vegar gagnvart öllum ţjóđ-
legum borgaralegum öflum, ţótt hún muni aldrei nćgja
ábyrgđarlausum vinstrisinnum í öryggis- og varnarmálum.
Frumvarpiđ er ţví marklaust međ öllu. Enda lagt fram
undir forystu Vinstri-Grćnna í annarlegum pólitískum til-
gangi..........
Frumvarp um kjarnavopnalaust Ísland í 8. sinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.