Ekki einu sinni Shakespeare óhultur trúarrugli


   Ţađ fer ađ verđa vandlifađ í hinum vestrćna heimi fyrir
allskyns framandi  trúarrugli. Ekki einu  sinni ţjóđskáld
Englendinga fćr ađ vera í friđi. Skv.frétt RÚV.is  létu 9
námsmeyjar  í stúlknaskóla réttrúnađargyđinga í London
félla sig á grunnskólaprófi af ţví  ţćr  ţvertóku fyrir  ađ
svara spurningum um William Shakespeare. Sögđu hann
hafa veriđ gyđingahatara.  Rökin  voru  ađ  í einu  verka
Shakespeares,  Kapmađurinn   í  Feneyjum, hefđi veriđ
dregin upp röng mynd af gyđingum, og vćri sérstaklega
okurlánarinn Shylock óviđfeldinn. En ţađ fyndna er, ađ
ţótt Shylock ţessi sé ágjarn og óviđfeldinn, leggur höf-
undur honum í munn frćga rćđu einmitt til varnar gyđ-
ingum.

   Já ţađ fer ađ verđa ansi vandlifađ hér í vestrinu ţegar
ţjóđskáld Englendinga  er farinn ađ félla fjölda skóla-
barna á grunnskólaprófi vegna  framandi trúar-rugls
ţeirra og ranghugmynda..... 

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţađ er erfitt ţegar fólk lokar augunum fyrir stađreyndum og reynir ađ breyta heiminum eftir sínu höfđi.  Hefur aldrei gefist vel.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.3.2008 kl. 14:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband