Verđbólga í Kína og gengishrun í USA


   Verđbólgan í Kína mćlist nú tćp 9%. USA-dollar hefur
hríđfalliđ síđustu misseri. Eru gjaldmiđlar ţessara stór-
ţjóđa handónýtir, eđa hvađ?  Fara ţćr ekki ađ skipta
ţeim út fyrir evru?  Skv. umrćđunni á Íslandi mćtti ćtla
ţađ.

   Umrćđan um íslenzka krónu er á villugötum. Krónan
einungis  endurspeglar ţađ  efnahagsumhverfi  sem
íslenzk stjórnvöld búa til hverju sinni. Bara húrra fyrir
ţví ađ hafa íslenzka krónu í dag og sjálfstćđan gjald-
miđil. Ţví krónan er einungis ađ reyna ađ AFRUGLA efna-
hagskerfiđ í raun sem misvitrir stjórnmálamenn hafa
skapađ.  Krónan er  nú ađ leita jafnvćgis, sem  meiri-
háttar styrkir okkar ÚTFLUTNING, einmitt ţađ sem viđ
ţurfum svo mikiđ  á ađ halda í dag. Búa til auknar tekjur
í kreppunni.  Útflutningstekjur okkar eru ađ stóraukast
ţessa vikurnar, ŢÖKK sé íslenzkri krónu og eigin gjald-
miđli. Ţví krónan tekur einungis miđ af íslenzkum raun-
veruleika. 

   Vísitölurugliđ og verđtrygging er hins vegar sérmál
sem ćtti ađ hafa veriđ fyrir löngu búiđ ađ taka á.

   Ef krónan er blóraböggull, hvađ ţá međ gjaldmiđla
stćrstu ţjóđa heims, Kínverja og Bandaríkjamanna?

   Jú. Umrćđan er á villigötum!
mbl.is Verđbólga 8,7% í Kína
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband