Höfundur
Guðmundur Jónas Kristjánsson

Höfundur starfar sem sjálfstæður bókhaldari. REIKNINGSSKIL SF. Í stjórnmálum aðhyllist þjóðleg, borgarasinnuð viðhorf. Er í FRELSISFLOKKNUM. Kristinn.
Netfang gjk@simnet.is
Eldri fćrslur
- Maí 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- Ágúst 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Júní 2016
- Maí 2016
- Mars 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Maí 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Baugur í stórpólitísk átök ?
14.3.2008 | 00:20
Á vefsíđu Viđskiptablađsins í kvöld segir frá ţví ađ Jón
Ásgeir Jóhannesson stjórnarformađur Baugs hafi sagt
í rćđu sinni á fundi íslenzka-Ameriska verslunarráđsins í
New York í gćr, ađ Ísland verđi bráđlega hluti af Evrópu-
sambandinu. Sagđi hann ađ trúverđugleiki Íslands myndi
aukast viđ ţađ ađ Ísland yrđi hluti af stćrri heild en nú er.
Hvađ er hér á ferđ? Ćtlar ein stćrsta viđskiptablokk Ís-
lands af fara ađ hella sér út í stjórnmál á Íslandi? Blanda
sér í eitt stórpólitíska mál í sögu lýđveldisins? Er ţađ ţá
ađ koma á daginn sem haldiđ var fram eftir kosningar ađ
Baugur hefđi átt ríkan ţátt í myndun núverandi ríkisstjórn-
ar? Svo ríkan ađ sumir kölluđu ríkisstjórnina Baugsstjórn!
Og ađ hin ESB-sinnađa Samfylking ćtti ađ leika ţar LYKIL-
HLUTVERK í ţví ađ koma Íslandi inn í ESB!
Ţađ er alvarlegt umhugsunarefni ţegar stórir auđjöfrar
og viđskiptablokkir á viđ Baug og Jón Ásgeir ćtla ađ blanda
sér í stórpólitísk hitamál á Íslandi međ jafn afgerandi hćtti
og frétt Viđskiptablađsins gefur til kynna.
Á hvađa leiđ er lýđrćđiđ ţá á Íslandi ?
Spyr sá sem er hugsi!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:48 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 596624
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
fullveldi
-
thjodarheidur
-
jonvalurjensson
-
gustafskulason
-
duddi9
-
alit
-
altice
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
asthildurcesil
-
astromix
-
axelaxelsson
-
axelthor
-
bene
-
benediktae
-
brandarar
-
diva73
-
doddidoddi
-
dramb
-
dullur
-
ea
-
eeelle
-
eggertg
-
einherji
-
emilkr
-
esb
-
esv
-
fannarh
-
flinston
-
friggi
-
gagnrynandi
-
gattin
-
geiragustsson
-
pallvil
-
gmaria
-
gmc
-
godinn
-
gp
-
gudjul
-
gun
-
gunnlauguri
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
hannesgi
-
hlekkur
-
hhraundal
-
hogni
-
hreinn23
-
hrolfur
-
hugsun
-
huldumenn
-
hvala
-
islandsfengur
-
isleifur
-
jaj
-
jensgud
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
juliusbearsson
-
jullibrjans
-
kaffistofuumraedan
-
kolbrunerin
-
kristjan9
-
ksh
-
maeglika
-
maggiraggi
-
magnusjonasson
-
magnusthor
-
mal214
-
mixa
-
morgunbladid
-
muggi69
-
nautabaninn
-
nielsen
-
noldrarinn
-
nytthugarfar
-
oddikriss
-
olafurthorsteins
-
partners
-
prakkarinn
-
predikarinn
-
rafng
-
rs1600
-
rynir
-
samstada-thjodar
-
siggisig
-
siggith
-
sighar
-
sigurjonth
-
silfrid
-
sjonsson
-
skessa
-
tilveran-i-esb
-
skinogskurir
-
skodunmin
-
skulablogg
-
solir
-
stebbifr
-
sumri
-
sushanta
-
svarthamar
-
thorhallurheimisson
-
sveinnhj
-
tomasha
-
valdisig
-
tibsen
-
thorsteinnhelgi
-
toro
-
trumal
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
veravakandi
-
vestfirdir
-
vidhorf
-
westurfari
-
ziggi
-
ornagir
-
seinars
-
zeriaph
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
auto
-
solbjorg
Athugasemdir
Guđmundur Jón Ásgeir eins og allir ţegar okkar lands eiga rétt a ađ tjá skođanir sínar.
Ţađ undrar mig mikiđ hvernig ţú og ýmsir skođannabrćđur ţínir hafa horn í síđu sinni til Baugs. Eg veit ekki betur en lćgsta verđ á matvćlum sé í vezlunum Baugs, og fyrir ţađ finnst mér ađ ţú og ţínir skođannabrćđur ćttu ađ ţakka.
haraldurhar, 14.3.2008 kl. 00:32
Ţađ er umhugsunarvert hvađan auđur ţeirra geislaBAUGSfeđga á rćtur sínar ađ rekja. Sjáiđ fróđlegan pistil Gylfa á blogginu :
11.3.2008 | 03:36
Jóhannes í Bónus er glćpamađurSem kaupmađur hef ég alltaf séđ Jóhannes í Bónus fyrir mér sem glćpamann og lýđskrumara af verstu tegund. Vinsćldir hans eru mér ráđgáta en kaupmannsbrögđin voru einföld en áhrifarík međ fulltingi fjölmiđla sem kallinn spilađi á eins og fiđlu.
Eftir ađ Bónusdrengirnir eignuđust Hagkaup og 10-11 ţá keyrđu ţeir upp álagninguna beggja megin en létu Bónus halda sama verđmun gagnvart Hagkaup. Í skjóli ţríeykisins léku ţeir á máttlaus neytendasamtök sem gerđu ekkert annađ en ađ horfa á verđmuninn á milli Hagkaups og Bónuss en gleymdu heildarmyndinni sem er sú ađ öllum markađnum var lyft í álagningu.
Hagkaup hefur alltaf veriđ ákveđin viđmiđun fyrir ađra kaupmenn í t.d. leikföngum og fatnađi en ţar er hiđ sama uppá teningnum eđa of hátt verđ á íslandi vegna markađsstyrks Baugs. Okurstarfsemin nćr líka til smćrri kaupmanna sem eđlilega fagna hćrri álagningu miđađ viđ Hagkaupsverđin. Menn verđa ađ gera sér grein fyrir ţví ađ smćrri ađlilar miđa sig alltaf viđ hina stóru og ef ţeir hćkka ţá fylgir halarófan á eftir.
Ţegar ég starfađi viđ matvćladreifingu fyrir 150 Reykvíska heildsala í gegnum norđlenska umbođsverslun ţá sá mađur vel hvernig álagningarlandiđ liggur. Einn álagningaflokkurinn var kallađur bensínstöđvaálagning en ţćr lögđu feitast á, rétt eins og apótekin. Nú er svo komiđ ađ 10-11 er međ hćrri álagningu en nokkuđ annađ verslunarfyrirtćki međ matvöru og hćkkunin hjá Hagkaup er augljós öllum sem viđ verslun starfa. Nóatún hćkkađi sig líka ţví ţeir eru eđlilega bornir saman viđ Hagkaup. Ţetta er neytendablekkingin í hnotskurn.
Svo hampa ţessi fyrirtćki ţessum svokölluđu lágvöruverslunum sem eru í raun ađ keyra nokkuđ nćrri gömlu Hagkaupsverđunum áđur en glćpamennirnir sölsuđu hina fornfrćgu neytendastođ undir sig.
Siđferđisleg og samfélagsleg ábyrgđ Baugs og Kaupáss er gríđarleg en ţví miđur standa ţeir ekki undir henni. Jóhannes í Bónus er viđskiptalegur stórglćpamađur sem hefur kostađ neytendur meira en hann gaf ţeim á međan Bónus var lágvöruverslun. Um leiđ er ţetta mađur sem hefur notađ kjötfarsgróđa til ađ vega ađ sitjandi ráđherra í ríkisstjórn íslands. Ég sé Jóhannes fyrir mér sem frekar viđskiptasiđblindan frekjuhund á međan hluti neytenda dýrkar hann vegna ţess ađ á íslandi eru ekki starfandi alvöru neytendasamtök sem verja fólk gegn markađsblekkingum.
Oft dettur mér í hug ađ Neytendasamtökunum sé á einhvern hátt mútađ af Baug ţví ţau veita Jóa hin svokölluđu neytendaverlaun fyrir ađ vera ódýrari á kassa 1 en kassa 2.
Eru íslenskir neytendur bara auđblekktir fávitar upp til hópa sem eiga hreinlega skiliđ ađ láta viđskiptasiđblinda auđhringi rćna sig međ bros á vör ţví blađiđ sem ţeir gefa út prentar hentugan sannleika og kyndir undir sölubatteríunum eftir pöntun.
Ég hafna ţessu ástandi en ţađ er merkilegt ađ Davíđ Oddsson sé eini stjórnmálamađurinn sem hafi haft dug til ađ segja eitthvađ bítandi. Hinir ţora ekki í Baug virđist vera.
Gylfi Gylfason
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 14.3.2008 kl. 00:47
Eg er einn af ţessum auđblekktu fávitum, er verzla matvörur og ađrar rekstarvörur til heimilins í Bónus, ţar sem mér finnst betra ađ fá um 20% fyrir mína peninga. ´
Skrif ţín Gylfi eru í mínum augum einhver blanda af hatri, eđa ţá öfund út í stjórnendur Baugs.
haraldurhar, 14.3.2008 kl. 01:04
Haraldur. Sá sem selur ţjónustu, vöru(matvöru) gerir ţađ yfirleitt
ekki á PÓLITÍSKUM forsendum! Og allra síst á STÓRPÓLITÍSKUM
forsendum, ţar sem ÖLLU virđist til tjaldađ! Ö L L U !!!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 14.3.2008 kl. 01:13
Já ţađ er nefnilega ţađ og Sigurđur Einarsson forstjóri Kaupţings orđađi hiđ sama í Köben nýlega.
Ţađ fara nú óhjákvćmilega ađ klingja ansi margar bjöllur saman í ţessu sambandi.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 14.3.2008 kl. 02:59
Guđmundur. Ţađ er pólítík í öllum málum, og auđvitađ hafa eigendur Baugs meiningar á ţví sem betur má fara eins og ađrir, og ekki síst međ ţađ í huga hversu mikiđ mćtti lćkka matvöruverđ, ef verndartollar og innflutingsbannvćru afnuminn af landbúnađarvörum.
haraldurhar, 15.3.2008 kl. 00:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.