Höfundur
Guðmundur Jónas Kristjánsson
Höfundur starfar sem sjálfstæður bókhaldari. REIKNINGSSKIL SF. Í stjórnmálum aðhyllist þjóðleg, borgarasinnuð viðhorf. Er í FRELSISFLOKKNUM. Kristinn.
Netfang gjk@simnet.is
Eldri færslur
- Maí 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- Ágúst 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Júní 2016
- Maí 2016
- Mars 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Baugur í stórpólitísk átök ?
14.3.2008 | 00:20
Á vefsíðu Viðskiptablaðsins í kvöld segir frá því að Jón
Ásgeir Jóhannesson stjórnarformaður Baugs hafi sagt
í ræðu sinni á fundi íslenzka-Ameriska verslunarráðsins í
New York í gær, að Ísland verði bráðlega hluti af Evrópu-
sambandinu. Sagði hann að trúverðugleiki Íslands myndi
aukast við það að Ísland yrði hluti af stærri heild en nú er.
Hvað er hér á ferð? Ætlar ein stærsta viðskiptablokk Ís-
lands af fara að hella sér út í stjórnmál á Íslandi? Blanda
sér í eitt stórpólitíska mál í sögu lýðveldisins? Er það þá
að koma á daginn sem haldið var fram eftir kosningar að
Baugur hefði átt ríkan þátt í myndun núverandi ríkisstjórn-
ar? Svo ríkan að sumir kölluðu ríkisstjórnina Baugsstjórn!
Og að hin ESB-sinnaða Samfylking ætti að leika þar LYKIL-
HLUTVERK í því að koma Íslandi inn í ESB!
Það er alvarlegt umhugsunarefni þegar stórir auðjöfrar
og viðskiptablokkir á við Baug og Jón Ásgeir ætla að blanda
sér í stórpólitísk hitamál á Íslandi með jafn afgerandi hætti
og frétt Viðskiptablaðsins gefur til kynna.
Á hvaða leið er lýðræðið þá á Íslandi ?
Spyr sá sem er hugsi!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:48 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- fullveldi
- thjodarheidur
- jonvalurjensson
- gustafskulason
- duddi9
- alit
- altice
- andres
- annabjorghjartardottir
- asthildurcesil
- astromix
- axelaxelsson
- axelthor
- bene
- benediktae
- brandarar
- diva73
- doddidoddi
- dramb
- dullur
- ea
- eeelle
- eggertg
- einherji
- emilkr
- esb
- esv
- fannarh
- flinston
- friggi
- gagnrynandi
- gattin
- geiragustsson
- pallvil
- gmaria
- gmc
- godinn
- gp
- gudjul
- gun
- gunnlauguri
- hallarut
- halldorjonsson
- hannesgi
- hlekkur
- hhraundal
- hogni
- hreinn23
- hrolfur
- hugsun
- huldumenn
- hvala
- islandsfengur
- isleifur
- jaj
- jensgud
- johanneliasson
- jonsullenberger
- juliusbearsson
- jullibrjans
- kaffistofuumraedan
- kolbrunerin
- kristjan9
- ksh
- maeglika
- maggiraggi
- magnusjonasson
- magnusthor
- mal214
- mixa
- morgunbladid
- muggi69
- nautabaninn
- nielsen
- noldrarinn
- nytthugarfar
- oddikriss
- olafurthorsteins
- partners
- prakkarinn
- predikarinn
- rafng
- rs1600
- rynir
- samstada-thjodar
- siggisig
- siggith
- sighar
- sigurjonth
- silfrid
- sjonsson
- skessa
- tilveran-i-esb
- skinogskurir
- skodunmin
- skulablogg
- solir
- stebbifr
- sumri
- sushanta
- svarthamar
- thorhallurheimisson
- sveinnhj
- tomasha
- valdisig
- tibsen
- thorsteinnhelgi
- toro
- trumal
- valdimarjohannesson
- vefritid
- veravakandi
- vestfirdir
- vidhorf
- westurfari
- ziggi
- ornagir
- seinars
- zeriaph
- thjodarskutan
- lifsrettur
- auto
- solbjorg
Athugasemdir
Guðmundur Jón Ásgeir eins og allir þegar okkar lands eiga rétt a að tjá skoðanir sínar.
Það undrar mig mikið hvernig þú og ýmsir skoðannabræður þínir hafa horn í síðu sinni til Baugs. Eg veit ekki betur en lægsta verð á matvælum sé í vezlunum Baugs, og fyrir það finnst mér að þú og þínir skoðannabræður ættu að þakka.
haraldurhar, 14.3.2008 kl. 00:32
Það er umhugsunarvert hvaðan auður þeirra geislaBAUGSfeðga á rætur sínar að rekja. Sjáið fróðlegan pistil Gylfa á blogginu :
11.3.2008 | 03:36
Jóhannes í Bónus er glæpamaðurSem kaupmaður hef ég alltaf séð Jóhannes í Bónus fyrir mér sem glæpamann og lýðskrumara af verstu tegund. Vinsældir hans eru mér ráðgáta en kaupmannsbrögðin voru einföld en áhrifarík með fulltingi fjölmiðla sem kallinn spilaði á eins og fiðlu.
Eftir að Bónusdrengirnir eignuðust Hagkaup og 10-11 þá keyrðu þeir upp álagninguna beggja megin en létu Bónus halda sama verðmun gagnvart Hagkaup. Í skjóli þríeykisins léku þeir á máttlaus neytendasamtök sem gerðu ekkert annað en að horfa á verðmuninn á milli Hagkaups og Bónuss en gleymdu heildarmyndinni sem er sú að öllum markaðnum var lyft í álagningu.
Hagkaup hefur alltaf verið ákveðin viðmiðun fyrir aðra kaupmenn í t.d. leikföngum og fatnaði en þar er hið sama uppá teningnum eða of hátt verð á íslandi vegna markaðsstyrks Baugs. Okurstarfsemin nær líka til smærri kaupmanna sem eðlilega fagna hærri álagningu miðað við Hagkaupsverðin. Menn verða að gera sér grein fyrir því að smærri aðlilar miða sig alltaf við hina stóru og ef þeir hækka þá fylgir halarófan á eftir.
Þegar ég starfaði við matvæladreifingu fyrir 150 Reykvíska heildsala í gegnum norðlenska umboðsverslun þá sá maður vel hvernig álagningarlandið liggur. Einn álagningaflokkurinn var kallaður bensínstöðvaálagning en þær lögðu feitast á, rétt eins og apótekin. Nú er svo komið að 10-11 er með hærri álagningu en nokkuð annað verslunarfyrirtæki með matvöru og hækkunin hjá Hagkaup er augljós öllum sem við verslun starfa. Nóatún hækkaði sig líka því þeir eru eðlilega bornir saman við Hagkaup. Þetta er neytendablekkingin í hnotskurn.
Svo hampa þessi fyrirtæki þessum svokölluðu lágvöruverslunum sem eru í raun að keyra nokkuð nærri gömlu Hagkaupsverðunum áður en glæpamennirnir sölsuðu hina fornfrægu neytendastoð undir sig.
Siðferðisleg og samfélagsleg ábyrgð Baugs og Kaupáss er gríðarleg en því miður standa þeir ekki undir henni. Jóhannes í Bónus er viðskiptalegur stórglæpamaður sem hefur kostað neytendur meira en hann gaf þeim á meðan Bónus var lágvöruverslun. Um leið er þetta maður sem hefur notað kjötfarsgróða til að vega að sitjandi ráðherra í ríkisstjórn íslands. Ég sé Jóhannes fyrir mér sem frekar viðskiptasiðblindan frekjuhund á meðan hluti neytenda dýrkar hann vegna þess að á íslandi eru ekki starfandi alvöru neytendasamtök sem verja fólk gegn markaðsblekkingum.
Oft dettur mér í hug að Neytendasamtökunum sé á einhvern hátt mútað af Baug því þau veita Jóa hin svokölluðu neytendaverlaun fyrir að vera ódýrari á kassa 1 en kassa 2.
Eru íslenskir neytendur bara auðblekktir fávitar upp til hópa sem eiga hreinlega skilið að láta viðskiptasiðblinda auðhringi ræna sig með bros á vör því blaðið sem þeir gefa út prentar hentugan sannleika og kyndir undir sölubatteríunum eftir pöntun.
Ég hafna þessu ástandi en það er merkilegt að Davíð Oddsson sé eini stjórnmálamaðurinn sem hafi haft dug til að segja eitthvað bítandi. Hinir þora ekki í Baug virðist vera.
Gylfi Gylfason
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 14.3.2008 kl. 00:47
Eg er einn af þessum auðblekktu fávitum, er verzla matvörur og aðrar rekstarvörur til heimilins í Bónus, þar sem mér finnst betra að fá um 20% fyrir mína peninga. ´
Skrif þín Gylfi eru í mínum augum einhver blanda af hatri, eða þá öfund út í stjórnendur Baugs.
haraldurhar, 14.3.2008 kl. 01:04
Haraldur. Sá sem selur þjónustu, vöru(matvöru) gerir það yfirleitt
ekki á PÓLITÍSKUM forsendum! Og allra síst á STÓRPÓLITÍSKUM
forsendum, þar sem ÖLLU virðist til tjaldað! Ö L L U !!!
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 14.3.2008 kl. 01:13
Já það er nefnilega það og Sigurður Einarsson forstjóri Kaupþings orðaði hið sama í Köben nýlega.
Það fara nú óhjákvæmilega að klingja ansi margar bjöllur saman í þessu sambandi.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 14.3.2008 kl. 02:59
Guðmundur. Það er pólítík í öllum málum, og auðvitað hafa eigendur Baugs meiningar á því sem betur má fara eins og aðrir, og ekki síst með það í huga hversu mikið mætti lækka matvöruverð, ef verndartollar og innflutingsbannværu afnuminn af landbúnaðarvörum.
haraldurhar, 15.3.2008 kl. 00:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.