Höfundur
Guðmundur Jónas Kristjánsson
Höfundur starfar sem sjálfstæður bókhaldari. REIKNINGSSKIL SF. Í stjórnmálum aðhyllist þjóðleg, borgarasinnuð viðhorf. Er í FRELSISFLOKKNUM. Kristinn.
Netfang gjk@simnet.is
Eldri færslur
- Maí 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- Ágúst 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Júní 2016
- Maí 2016
- Mars 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Hvers vegna Kosovo en ekki Tíbet ?
16.3.2008 | 16:43
Hvers vegna viðurkenninir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
utanríkisráðherra og íslenzk stjórnvöld sjálfstæði og full-
veldi Kosovo en ekki Tíbets? Í Tíbet er sannarlega ÞJÓÐ
með sérstaka menningu og tungu. Tíbet var sjálstætt
rík frá 1911 til 1950 þegar kínverskir kommúnistar her-
numdu landið og innlimuðu það í kínverska alþýðulýðveld-
ið. Kosovo er hérað í Serbíu og íbúar þess EKKI sérstök
þjóð. Þjóðréttarlega staða Tíbetbúa er því margfallt sterk-
ari en íbúa Kosovo.
Hvers vegna svona æpandi ósamræmi í utanríkisstefnu
Íslands sem Ingibjörg Sólrún stýrir nú og ber fulla ábyrgð
á?
Hræðsla við kínversku kommúnistanna í Peking ?
Dalai Lama segir menningarlegt þjóðarmorð framið í Tíbet | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- fullveldi
- thjodarheidur
- jonvalurjensson
- gustafskulason
- duddi9
- alit
- altice
- andres
- annabjorghjartardottir
- asthildurcesil
- astromix
- axelaxelsson
- axelthor
- bene
- benediktae
- brandarar
- diva73
- doddidoddi
- dramb
- dullur
- ea
- eeelle
- eggertg
- einherji
- emilkr
- esb
- esv
- fannarh
- flinston
- friggi
- gagnrynandi
- gattin
- geiragustsson
- pallvil
- gmaria
- gmc
- godinn
- gp
- gudjul
- gun
- gunnlauguri
- hallarut
- halldorjonsson
- hannesgi
- hlekkur
- hhraundal
- hogni
- hreinn23
- hrolfur
- hugsun
- huldumenn
- hvala
- islandsfengur
- isleifur
- jaj
- jensgud
- johanneliasson
- jonsullenberger
- juliusbearsson
- jullibrjans
- kaffistofuumraedan
- kolbrunerin
- kristjan9
- ksh
- maeglika
- maggiraggi
- magnusjonasson
- magnusthor
- mal214
- mixa
- morgunbladid
- muggi69
- nautabaninn
- nielsen
- noldrarinn
- nytthugarfar
- oddikriss
- olafurthorsteins
- partners
- prakkarinn
- predikarinn
- rafng
- rs1600
- rynir
- samstada-thjodar
- siggisig
- siggith
- sighar
- sigurjonth
- silfrid
- sjonsson
- skessa
- tilveran-i-esb
- skinogskurir
- skodunmin
- skulablogg
- solir
- stebbifr
- sumri
- sushanta
- svarthamar
- thorhallurheimisson
- sveinnhj
- tomasha
- valdisig
- tibsen
- thorsteinnhelgi
- toro
- trumal
- valdimarjohannesson
- vefritid
- veravakandi
- vestfirdir
- vidhorf
- westurfari
- ziggi
- ornagir
- seinars
- zeriaph
- thjodarskutan
- lifsrettur
- auto
- solbjorg
Athugasemdir
Segðu, hér eigum við að grípa inn í og viðurkenna Tíbet, hafi það ekki verið gert áður. Sýna Kínverjum rauða spjaldið, það er komin tími til að heimurinn fordæmi þeirra atferli í Tíbet, og síðan skulum við fordæma ísraelsmenn og þeirra athæfi í Palestínu. það er komin tími til, og þó fyrr hefði verið.
Ég man eftir frétt þar sem kínverjar ætluðu að þvinga sínum erfðarprins upp á Tíbetbúa sem hinum eina og sanna arftaka Dalai Lama.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.3.2008 kl. 19:27
Einmitt Ásthildur, ræðum aðeins átökin fyrir botni Miðjarðarhafs og berum saman örlög Palestínuaraba og Tíbetbúa, nú þegar umheimurinn er minntur á voðaverk Pekingstjórnar. Er fólki ekki sjálfrátt?
Eitt af því sem valdhafarnir í Peking hafa getað treyst á er að athygli heimsins hefur m.a. snúið að átökunum á milli Araba og Gyðinga - angistaróp tíbetsku þjóðarinnar hafa drukknað í vestrænu fordæmingarflóði á Ísrael og Bandaríkin og möguleikum til hagstæðrar verslunar við vaxandi stórveldi, sem ekki má styggja á nokkurn hátt.
Ólafur Als, 16.3.2008 kl. 20:32
Tíbet er nú ekki búið að lýsa yfir sjálfstæði! Þannig að það er erfitt að viðurkenna það.
Hinsvegar hefði Ingibjörg mátt koma þvi skýrt fram að íslendingar harma hvernig Kína hagar sér gagnvart Tíbetum. Það er náttúrulega til skammar!
Magnús Helgi Björgvinsson, 16.3.2008 kl. 21:44
Magnús. Það er alveg eins hægt að viðurkenna útlagastjórn Tíbets,
ekki síst til að sýna tíbesku þjóðinni móralskan stuðning í sinni
hetjulegri sjálfstæðisbaráttu gen kommúnistakúguninni í Peking.
Það bara hentar ekki Ingibjörgu og Co ekki núna. Núna hentar henni að búa til gott veður fyrir ESB og viðurkenna Kosovo, herað
í Serbíu sem hefur enga kröfu á sjálfstæði þjóðréttarlega séð.
Það er virkilega SKÖMM af svona pólitískri HRÆSNI!
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 16.3.2008 kl. 21:54
Kannski vegna þess að Tíbetska stjórnin í útlegð fer ekki fram á sjálfstæði, né heldur Dalai Lama?
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 17.3.2008 kl. 08:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.